bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E36 318i - SELDUR ! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=60056 |
Page 1 of 1 |
Author: | zodiac25 [ Wed 13. Feb 2013 15:03 ] |
Post subject: | BMW E36 318i - SELDUR ! |
SELDUR ! Er með til sölu þennan ágætis daily driver, er mjög eyðslugrannur og lipur innanbæjar. Upplýsingar: Tegund: BMW Undirgerð: E36 Árgerð: 1994 Akstur: 292.xxx Vél: M43B18 Litur: BMW Schwarz II / Svartur SSK/BSK: BSK ![]() ![]() ![]() Ástand: Það þarf að laga miðstöðvarmótorinn í bílnum. Einnig er eitthver smávægilegur olíuleki meðfram olíupönnunni, en það fylgir önnur með. ABS kerfið virkar ennþá í bílnum. Vatnshitamælirinn virkar ekki, en það er allt í góðu með vatnskerfið í bílnum; Það var nýlega skipt um vatnskassa, hosur, plaströr og hitaelement. Það er búið að bletta í allt yfirborðsryð á bílnum og sprauta frambretti bílstjórameginn, nýrnabita og nýru, með grunn og sama lit. Það er komið smávægilegt gat á sílsan, farþegameginn að aftan-verðu og í brettinu farþegameginn að framan. Bíllinn er með 14 skoðunn, eina sem var sett útá er demparaturnsfóðring hægrameginn/framann. Fyrir utan þetta ofangreint er bíllinn í góðu standi, er í daglegri notkun hjá mér og klikkar ekki. En hann þarfnast smá ástar og menn mega ekki gleyma að þetta er nánast 20 ára gamall bíll ! ![]() ![]() Aukabúnaður: -Kastarar. -EWS (immobiliser). -ABS sem virkar ! -Flott panasonic Geisla/MP3 útvarp, með AUX. -Rafdrifnar Samlæsingar sem virka ! -Sérsmíðaður gírhnúi ![]() ![]() ![]() ![]() Fæðingarvottorð: VIN WBACA91010JF12888 Type code CA91 Type 318I (EUR) E series E36 (4) Series 3 Type LIM Steering LL Doors 4 Engine M43 Displacement 1.80 Power 85 Drive HECK Transmission MECH Colour SCHWARZ 2 (668) Upholstery (0503) Prod.date 1994-05-06 S242A FAHRERAIRBAG MIT SERIENKRANZ(PUR) Steering wheel airbag S270A BREITERE BEREIFUNG Wider tyres S320A MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL Deleted, model lettering S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit S510A LEUCHTWEITENREGELUNG ABBLENDLICHT Headlight aim control S530A KLIMAANLAGE Air conditioning S650A BMW Bavaria C Radio BMW Reverse L801A DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG National version Germany/Austria S900A ANERK. WEGFAHRSICHERUNG LT. AZT/TUEV Electronic immobilizer ![]() ![]() ![]() ATH ! Bíllinn selst ekki á þeim felgum sem eru á myndunum né afturljósum. Nema menn séu tilbúnir að borga aukalega fyrir það ! TEK ÞAÐ FRAM VILL ENGIN SKIPTI ! |
Author: | Snaei28 [ Wed 13. Feb 2013 15:24 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i - bsk |
fleiri myndir ! ![]() |
Author: | zodiac25 [ Fri 15. Feb 2013 01:38 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i - bsk - 200 þús ! 14 skoðunn ! |
Það er nýbúið að skipta um olíu og síu á vél. Og olíuna á gírkassanum, í 291.240km. |
Author: | zodiac25 [ Mon 18. Feb 2013 12:24 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i - bsk - 200 þús ! 14 skoðunn ! |
Upp með þennan |
Author: | hafthoringi [ Wed 20. Feb 2013 08:00 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i - bsk - 200 þús ! 14 skoðunn ! |
150? |
Author: | zodiac25 [ Wed 20. Feb 2013 11:31 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i - bsk - 200 þús ! 14 skoðunn ! |
hafthoringi wrote: 150? Nei takk, fer ekki neðar en 200 þús. |
Author: | Angelic0- [ Wed 20. Feb 2013 14:21 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i - bsk - 200 þús ! 14 skoðunn ! |
Fínasti bíll hjá stráknum, algjörlega peninganna virði... |
Author: | Alpina [ Wed 20. Feb 2013 16:02 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i - bsk - 200 þús ! 14 skoðunn ! |
Er hann til sölu eins og hann stendur þarna,, felgz og alles ?? |
Author: | zodiac25 [ Thu 21. Feb 2013 11:46 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i - bsk - 200 þús ! 14 skoðunn ! |
Alpina wrote: Er hann til sölu eins og hann stendur þarna,, felgz og alles ?? Nei, style 32 felgurnar fara ekki með honum, ætla að eiga þær sem vetrarfelgur undir e39 ![]() |
Author: | zodiac25 [ Mon 25. Feb 2013 12:03 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i - bsk - 200 þús ! 14 skoðunn ! |
ttt |
Author: | zodiac25 [ Fri 01. Mar 2013 15:28 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i - bsk - 200 þús ! 14 skoðunn ! |
Bíllinn fæst eins og hann er á myndunum á 400 þús, Style 32 felgur, Depo aftuljós og flr. |
Author: | zodiac25 [ Sun 03. Mar 2013 23:06 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i - bsk - 200 þús ! 14 skoðunn ! |
Skoða að taka nýlegan iphone uppí (80-100) þús kr. Síma og pening með. |
Author: | zodiac25 [ Mon 04. Mar 2013 18:50 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i - bsk - 200 þús ! 14 skoðunn ! |
Þessum vantar nýtt heimili og mig vantar síma ! |
Author: | zodiac25 [ Mon 11. Mar 2013 10:05 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i - bsk - 200 þús ! 14 skoðunn ! |
Upp með þennan |
Author: | zodiac25 [ Wed 13. Mar 2013 17:01 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i - Nýjar Myndir |
Það eru komnar nýjar myndir ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |