Sælir drengir!
er með fallegan BMW 3 árgerð 1999 til sölu.
Ástæðan fyrir sölunni er baaara peningaleysi og skóli, þess vegna verð ég að láta hann fara þó mig langi ekki til þess.
Ég set hérna inn myndir af honum og söluplagginu sem innheldur alla spekka.
Ég bendi líka á að ég lenti í tjóni í vetur þegar ég lenti upp á skafli í hálku. Brettið undir framstuðaranum brotnaði og ég átti alltaf eftir að finna mér nýtt. Ég var búinn að sjá að það var hægt að fá notað á partasölum fyrir einhvern 20þusund kall.
Allavega hérna koma myndir og ég er að leitast eftir tilboðum í bílinn.
Bíllinn er í góðu standi og það sem mætti finna að er þá að mótorinn fyrir rúðuna hægra megin frammí er eitthvað bilaður er ekki búinn að láta skoða það, allavega húnhaggast ekki. Svo er það vinstri rúðuþurrkan en hún er í einhverju kasti þessa dagana. Skoðaði það eitthvað í gær og ég held ég þurfi að herða á einhverjum skrúfum þarna, kíki betur á það í vikunni. Annars veit ég ekki um fleira. Hann er ekki búinn í skoðun, en held hann ætti nú að komast í gegn.
Bíllinn er eins og er á heilsársdekkjum og ég á í geymslu 4 sumardekk, þarf af tvö sem er ekki mikið eftir af , en virka allavega, og þau eru öll á felgunum sem eru á myndunum.
Bíllinn er staddur á Egilsstöðum!

