bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 735ia - 1990 e32 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=59957 |
Page 1 of 1 |
Author: | haukur94 [ Thu 07. Feb 2013 14:00 ] |
Post subject: | BMW 735ia - 1990 e32 |
Góðann daginn kraftsmeðlimir, Hér er ég með til sölu daily bílinn minn. Ég er búinn að ditta aðeins við hann og kramið er í fínasta standi. Hann hefur verið reyklaus í minni eigu, en þar sem að ég þekki ekki fyrrverandi eigendur þá get ég ekki fullyrt að þetta sé reyklaus bíll (engir blettir í toppinum eða reykingalykt). Um Bílinn 1990 módel Keyrður 262.xxx km Granitsilber Metallic (237) Sjálfskiptur, ZF 4HP22 M30B35, 208hp - 305 Nm Fluttur inn 1997 eða 1998 (ekki klár á því) þá ekinn um 120.000 km Nýskoðaður 02.07.13 án athugasemda VIN, WBAGB41030DA47532 Svört leður-innrétting 2 lyklar Búnaður Description (EPC) S401A Lift-up-and-slide-back sunroof, electric S428A Warning triangle and first aid kit S438A Fine wood trim S472A Armrest, front, driver/passenger S494A Seat heating driver/passenger S510A Headlight aim control S534A Automatic air conditioning S570A Reinforced power supply S658A Radio BMW Business CD RDS S676A HiFi speaker system L801A National version Germany/Austria Viðhald Hann hefur fengið gott viðhald hjá mér. Er með allar nótur frá því að hann var fluttur inn og hann hefur samkvæmt þeim alltaf verið smurður á réttum tíma. Það sem ég hef gert; -Bensínsía -Nýjir klossar að framan -Skipti um púst frá miðju -Skipti um neðri spindilkúlu farðegamegin -Ný viftukúpling og viftureim -Ný vatnsdæla -Lagaði bensínleka -Nýtt 110ah batterí -Nýt alpine útvarp með bluetooth/ipod/aux tengimöguleikum -Skipti um frammljós og kastara að framan -Málaði svörtu listana á framm/afturstuðaranum -Nýja hjarir fyrir bensínlokið -Skipti um vatnslás -Lagaði handbremsuna -Skipti um vatnsláshús -Skipti um ýmsar vacumhosur og nokkrar kælivatnshosur -Ný kerti -Ný loftsía, olíusía og vökvar á vélina -Skellti undir hann 15" OEM BBS felgur. Mismunandi gangur á framm og afturfelgunum, en öll 4 eru vetrardekk og eiga nóg eftir. Gallar Það sem er að þessum bíl er að lakkið er sjúskað og það er komið ryð í gegn á bílstjórahurðinni. Einnig er ryðgat fremmst á húddinu (ég get látið fylgja með hurð og húdd sem bæði eru lítið sem ekkert ryðguð). Afturstuðarinn er líka brotinn smávegis, það verður lagað á næstu dögum Krómið að aftan er líka smá fadað Nokkrar myndir af sleðanum Skjalasafnið ![]() Hérna sést að hann er skoðaður án athugasemda 7.2.13 ![]() Helmingurinn sem fór undir ![]() ![]() ![]() Hérna sést nýja vatnsdælan og viftureimin ![]() ![]() Míkrófón sem er tengdur við útvarpið ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Hérna bjargaði hann Yaris sem festist og varð batteríslaus. Startaði auðveldlega eftir nótt í -17 gráðu frosti ![]() ![]() ![]() Fyrir þá sem vilja skoða þetta í betri gæðum http://www.flickr.com/photos/74006663@N02/ Verð er 400Þ. (sveigjanlegt) Endilega skjótið tilboð á hann, er samt lítið spenntur fyrir skiptum. |
Author: | haukur94 [ Thu 07. Feb 2013 21:41 ] |
Post subject: | Re: e32 - 735ia - 1990 |
Búinn að laga afturstuðarann ![]() |
Author: | haukur94 [ Sun 17. Feb 2013 03:54 ] |
Post subject: | Re: BMW 735ia - 1990 e32 |
upp |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |