SELDUR
Jæjja ég er búinn að eiga e36 bíla í sirka 3 ár og mér finnst það vera kominn tími á að kaupa nýjann bíl

Ég er búinn að gera alveg helling fyrir bílinn síðan ég keypti hann.
Hér er hægt að sjá sumt af því sem ég er búinn að gera fyrir bílinn:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... =5&t=54552Bmw E36 320i
árgerð: 1992 (21 árs sem þýðir að aðeins eftir 4 ár er hann orðinn fornbíll

)
vél: M50 B20 2.0 L 150hp Vanos
Bsk/Ssk = Beinskiptur 5 gíra þéttur og góður kassi.
litur: Mauritiusblau
body keyrt um 270 þ km
vélin keyrð um 140 þ km
eyðir: sirka 7-8 í langakstri og 10-12 innanbæjar
-svört leðursæti og innrétting mjög vel farin
-Topplúga sem virkar fullkomlega
-armpúði
-opið púst og tvöfaldur chrome kútur sem gefur mjög flott hljóð frá sér
-Filmur
-17" BBS STYLE 5 RC035 með póleruðu lippi
-205/40/17 (low profile) sumardekk sem eiga heilmikið eftir=hafa aðeins verið notuð eitt sumar
-orginal smókuð afturljós
-kastarar
-Angel eyes sem voru keypt glæný fyrir mánuði
-góður geislaspilari
-Carbon Fiber logo á hoodi og skottinu
-2x Fjarstýrðar læsingar + 2x lyklar
-TuningArt Coilovers (lækkunarsett) mjög nýlegt: frá 2012
-lagaði beyglu og var svo sprautað alla aftari-vinstri hurðina hjá bílabarnum 7 júní 2012
-ný kerti sett í febrúar 2013
-Audiobahn AS69J hátalarar og Alpine Bassabox fylgir með bílnum
-einhverjir smávegis varahlutir fylgja með
Bíllinn vekur mikla athygli og veitir manni mikkla skemmtun og þægindi í akstri













ATH-nýir bremsuborðar og barki í handbremsu og nýjir diskar og klossar að aftan er búið að kaupa en á eftir að setja í, spurning hvort það verði búið fyrir sölu eða ekki, fer eftir tímanum sem ég hef í það.
-Miðstöðin virkar ekki eins og er af sökum kols eða sambandsleysis en hún verður 100% löguð fyrir sölu.
-það má sjá ljótt ryð á frambrettunum og nálægt skottlokinu en það kostar um 65 þúsund hjá arnþóri(773-7874) að laga þá 3 parta og þá er hann alveg ryðlaus
Hér má sjá ryðið sem þarf að laga:



SELDUR