bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Ódýr klassík 633csi
PostPosted: Wed 09. Jun 2004 23:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
633csi "1977" til sölu, Bíllinn er búinn að standa í nokkurn tíma vegna biðar á varahlut sem er nú kominn. Vél og skipting í fínu lagi, Er óskoðaður samt. Vél m30 3,2L 219hö (malar eins og kettlingur) öll ljós á bílnum eru í lagi og nýjir klossar að aftan, Fjöðrun mjög góð, örlítill leki frá drifi, svart leður á sætum, rafdrifnar afturrúður. Þetta er fornbíll sem þýðir engin bifreiðagj og tryggingar 17500 á ári. Þessi bíll þarf að lenda hjá einhverjum sem er góður við hann. Verð ca150þús skoða öll tilboð og skipti. Áhugasamir hringi í S:8699115 Stefán.

Myndir þetta er efsti bíllinn.
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... highlight=[/img]

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 00:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
ÚÚÚ Bara verið að nota myndirnar mínar. Hehe. Langar svoldð í hann, er hann í keyrsluhæfu standi?

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 02:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Sá hann þegar ég var að skoða E21 bílinn sem þú bentir mér á. Bara nokkuð fínn bíll hjá þér.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 12:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Hvað þarf til til að koma honum í gegnum skoðun? Og hvað er hann keyrður?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 15:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Það var skipt um mælaborð í honum gamla borðið sýnir 85000km svo hefur verið keypt notað og sett í það sýnir nú 65000km svo hann er örugglega á milli 100,000 og 120,000km. Ég var með hann á smurstöð áðan að láta skipta um olíu á vél og drifi. Hann er svolítið lúinn eftir að hafa staðið í meira en ár. En samt betri en ég bjóst við.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 00:13 
Hvort er þessi bíll bsk eða ssk?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 01:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Freyr wrote:
Hvort er þessi bíll bsk eða ssk?

hann talar um að vél og SKIPTING sé í góðu... þannig að trúlega er hann sjálfsk.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 17:40 
Einsii wrote:
Freyr wrote:
Hvort er þessi bíll bsk eða ssk?

hann talar um að vél og SKIPTING sé í góðu... þannig að trúlega er hann sjálfsk.


Aha, hvað veit ég, bílar eru til með sjálfSKIPTINGU og beinSKIPTINGU svo að þetta gæti verið annað hvort!


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 18:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. Apr 2004 22:19
Posts: 82
bíllinn er ssk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
biðst afsökunar a að vera trufla söluþraðinn þinn, en þegar það er talað um "akiptingu" er nanast alltaf verið að tala um sjalfskiptingu, og "kassa" þegar um beinskiptan kassa

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 19:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
íbbi_ wrote:
biðst afsökunar a að vera trufla söluþraðinn þinn, en þegar það er talað um "akiptingu" er nanast alltaf verið að tala um sjalfskiptingu, og "kassa" þegar um beinskiptan kassa


Ég hefði haldið það, en það er pedali fyrir kúplingu í honum var það ekki þessi bíll??

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 23:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Rétt. Hann er ennþá með kúplingu. Gamli 4gíra kassinn fylgir hann var farinn að skrolla í öðrum svo að ég setti skiptingu í til að eyðileggja hann ekki meira.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 15:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Bara að minna á mig, Bíllinn er ennþá til sölu. Ég er til í að skipta á sléttu á góðri ferðatölvu eða jafnvel go-kart ef einhver á svoleiðis :wink:

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Stebbtronic wrote:
Bara að minna á mig, Bíllinn er ennþá til sölu. Ég er til í að skipta á sléttu á góðri ferðatölvu eða jafnvel go-kart ef einhver á svoleiðis :wink:


Og er jafn mikið mál að ná í þig eins og þegar ég reyndi að kaupa þennan bíl síðast, meira að segja þegar við vorum búnir að ákveða að hittast og svo beið ég og beið eftir að ná í þig, og hringdi og hringdi

Versti seljandi sem ég hef nokkurn tímann lent í!!

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 11:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Hlýtur að hafa verið kelling uppí hjá mér........... \:D/

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 120 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group