bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E34 530I
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=59395
Page 1 of 1

Author:  gunnarxl [ Mon 31. Dec 2012 23:51 ]
Post subject:  BMW E34 530I

Image

BMW E34
1989
Grár
Aflgjafi: Bensín
3000cc - 188 hestöfl -
Skipting: Sjálfskipting
Ekinn 286.000 km.

Búnaður:

Rafmagn í sætum og hauspúða
Rafmagn í speglum
Rafmagn í rúðum
Geislaspilari með aux tengi
Bassakeila&magnari
ABS
Læst Drif
Litla OBC

Image

Ástand:

ástandið á þessum bíl er feiknar gott, alveg topp eintak.. Virkilega ljúfur bíll.

-sprautaður held ég 2010
-nýjir bremsu diskar, klossar og dælur
-nýr vatnskassi
-ný vatnsdæla
-ný kerti
-nýjir kertþræðir

Frekari upplýsingar:

bíllinn er 12 skoðaður og mun líklegast seljast þannig, þó er búið að borga sektina á honum og við næstu skoðun fær hann 14 miða

agnarsmár bensínleki meðfram o-hring á aftasta spíss sem framkallar smá gangtruflanir í lausagangi,. - hefur engin áhrif á keyrslu samt.

verð: 500.000kr

Hafið samband í síma 8654394. eða í pm

- Gunnar Eyþór

Author:  gunnarxl [ Fri 04. Jan 2013 19:56 ]
Post subject:  Re: BMW E34 530I

setjum hann efst.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/