bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E46 318 2004
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=59379
Page 1 of 1

Author:  petur-26- [ Sun 30. Dec 2012 15:44 ]
Post subject:  BMW E46 318 2004

BMW e46 318
Árgerð: 2004
Ekinn 68.xxx
Litur: Grár
Aflgjafi: Bensín
Drif: Afturdrif
Skipting: ssk


Búnaður:
Rafmagn í rúðum
Geislaspilari
Höfuðpúðar aftan
Xenon
Vardadekk:Alfelga
Innrétting: leður og svartur toppur

Ástand
Bíll í topp standi Full þjónustaður.
Nýleg vetradekk,og fín sumardekk
Lakk óaðfinnanlegt

Upplýsingar:
Í síma 8995227 eða petur26@simnet.is

Verð: 1.890.000.00 eða tilboð
Skoða að taka 500Þ króna bíl uppí
Ákvílandi: 0

Myndir:

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Hreiðar [ Sun 30. Dec 2012 16:49 ]
Post subject:  Re: BMW E46 318 2004

Ekkert smá smekklegur, þetta eru svo miklir snilldarbílar uppá eyðslu og þægindi!

Gangi þér vel með söluna. :)

Author:  petur-26- [ Sun 30. Dec 2012 17:38 ]
Post subject:  Re: BMW E46 318 2004

já takk, þessi eyðir svakalega litlu, hef náð honum í 5-6 í langkeyrslu og 7-8-9 innanbæjjar :)

Author:  petur-26- [ Tue 22. Jan 2013 23:25 ]
Post subject:  Re: BMW E46 318 2004

skoða allt uppí!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/