bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW e36 316 Montrealblau Metallic https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=59326 |
Page 1 of 1 |
Author: | hemmi94 [ Sun 23. Dec 2012 22:24 ] |
Post subject: | BMW e36 316 Montrealblau Metallic |
![]() Læt hann sitja hér inni í eitthvern tíma að kanna áhugan. Skoða skipti á dýrari/kraftmeiri helst e30,e34 eða e36 ekki minna en 2.lítra Árgerð:1997 Ekinn: 208.xxx Litur: Montrealblau Metallic Vél: M43 Vélarstærð: 1600cc Cylendra fjöldi: 4 Aflagjafi: Bensín Hestöfl: 102 Bsk/Ssk: Beinskiptur 5 gíra Dyrafjöldi: 4 dyra Skoðaður 2013 Selst á 15" stálfelgum með vetrardekkjum slæm að aftan góð að framan. Er með skott lipp og efra lipp Glær stefnuljós Hvít/rauð afturljós Nýlega búið að skipta um Vatnsdælu Vatnslás Viftukúplingu Lofthosu Mótorpúða Skipt um heddpakkningu hjá Tækniþjónustu Bifreiða og allt sem tengist því í enda mars. Gallar sem hrjá bílinn akkurat núna en verða flestir lagaðir: Bremsudæla að framan lekur á eftir að kanna það betur. Heyrist stundum smá flaut í miðstöðinni. Gat í sílsa h/meginn. Þarf að skipta um endakút. Sprunga í afturljósi h/meginn. Móða í framljósum. Lakkið er ekki í besta standi, eitthvað af ryði í framstykkinu sem að er með bónusbeyglu á, skotti og smá á hurðunum og svo er smá af lakkinu búið að hverfa á litlum stað fremst á húddinu eftir sjálfvirku þvottastöðina hjá N1. Spegill v/meginn brotinn, spegill h/meginn rispaður. Afturstuðari smá rispaður. Frambretti h/meginn smá rispað. Hurðalistar að framan báðum megin lausir. 2 pixlar dauðir í mælaborðinu en koma oftast inn þegar bíllinn hitnar. Ennþá með forljóta toppklæðningu. Stýrið er smá rifið upp annars þá sést ekki á innréttingu nema smá brotið hurðaspjaldið farþegamegin að framan og rifa í leðrinu hjá gírstönginni. Ef eitthver hér á eitthvað af þessu sem mig vantar endilega sendið mér póst ![]() Verðhugmynd: 300Þ skoða öll tilboð hinsvegar en vantar helst bíl í skiptum. Er virkur hér á hverjum degi svo að það er besta leiðin til að hafa samband. ![]() ![]() |
Author: | HaffiG [ Sun 23. Dec 2012 22:33 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 316 Montrealblau Metallic |
Haha er þetta ekki bíllinn með taflborð í toppnum? |
Author: | hemmi94 [ Sun 23. Dec 2012 22:37 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 316 Montrealblau Metallic |
HaffiG wrote: Haha er þetta ekki bíllinn með taflborð í toppnum? Jú það er hann hehe ![]() ![]() |
Author: | rockstone [ Mon 24. Dec 2012 02:26 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 316 Montrealblau Metallic |
Fyrsti BMW-inn minn ![]() |
Author: | hemmi94 [ Mon 24. Dec 2012 17:09 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 316 Montrealblau Metallic |
rockstone wrote: Fyrsti BMW-inn minn ![]() Fyrsti minn líka ![]() |
Author: | rockstone [ Mon 24. Dec 2012 17:40 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 316 Montrealblau Metallic |
hemmi94 wrote: rockstone wrote: Fyrsti BMW-inn minn ![]() Fyrsti minn líka ![]() Nice, en ég er búinn að eiga ca. 12 BMW síðan þá ![]() |
Author: | HaffiG [ Mon 24. Dec 2012 17:55 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 316 Montrealblau Metallic |
Átt þú heiðurinn af taflborðinu Bergsteinn? ![]() |
Author: | rockstone [ Mon 24. Dec 2012 18:16 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 316 Montrealblau Metallic |
HaffiG wrote: Átt þú heiðurinn af taflborðinu Bergsteinn? ![]() újeeee ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |