bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E36 coupe í skiptum fyrir sendibíl https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=59258 |
Page 1 of 1 |
Author: | íbbi_ [ Tue 18. Dec 2012 11:57 ] |
Post subject: | E36 coupe í skiptum fyrir sendibíl |
það skal tekið strax fram að ég er ekki eigandi þessa bíls heldur eingöngu milliliður. eigandi þessa bíls óskar eftir skiptum á þessum E36 og sendibíl í sama verðflokki. þetta er E36 coupe. árg 1995. ekinn 211. að því virðist algjörlega orginal. jafnvel óvenju orginal. ennþá á orginal bottle caps felgunum. ![]() |
Author: | Sezar [ Tue 18. Dec 2012 12:21 ] |
Post subject: | Re: E36 coupe í skiptum fyrir sendibíl |
Þetta finnst mér svoldið flott. Algerlega eins og hann kom úr kúnni........er ég að verða gamall kanski ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 18. Dec 2012 12:35 ] |
Post subject: | Re: E36 coupe í skiptum fyrir sendibíl |
ég er nefnilega alveg sammála. hafði tekið eftir þessum bíl í umferðini einmitt vegna þess að hann virðist algjörlega orginal og unmolested. fínasti dailydriver eflaust ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 18. Dec 2012 13:03 ] |
Post subject: | Re: E36 coupe í skiptum fyrir sendibíl |
Vantar aðeins nánara info. -Vélarstærð -Aukabúnaður -OFL |
Author: | Emil Örn [ Tue 18. Dec 2012 14:06 ] |
Post subject: | Re: E36 coupe í skiptum fyrir sendibíl |
Jón Ragnar wrote: Vantar aðeins nánara info. -Vélarstærð -Aukabúnaður -OFL 320i BSK, tausæti, rafmagn í rúðum og speglum, annars frekar hrár bíll, en alveg original sem er mjög svalt. |
Author: | íbbi_ [ Tue 18. Dec 2012 14:51 ] |
Post subject: | Re: E36 coupe í skiptum fyrir sendibíl |
hringið í 5774777 fyrir frekari uppls |
Author: | íbbi_ [ Thu 20. Dec 2012 17:43 ] |
Post subject: | Re: E36 coupe í skiptum fyrir sendibíl |
ég náði í þennan til að sýna hann. ég verð að segja að þessi bíll kom hrikalega á óvart, hann er gríðalega þéttur í akstri, hurðaspjöldin á honum bæði föst á sínum stað og heil, bílstjórasætið órifið og margt flr þetta er raunverulega eintak sem vert er að skoða |
Author: | ElliD [ Sun 23. Dec 2012 06:31 ] |
Post subject: | Re: E36 coupe í skiptum fyrir sendibíl |
þu gleymdir að hann er með topplugu.. þetta er billinn minn |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |