bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 325iX E30 ´89 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=5913 |
Page 1 of 2 |
Author: | Hrannar [ Sun 09. May 2004 09:40 ] |
Post subject: | BMW 325iX E30 ´89 |
Til sölu BMW 325iX E30 ´89 Touring ek. 145 þ.km. Blár sanseraður álfelgur standard mm felgur nýleg dekk undir bílnum 5 gíra beinskiptur A/C 170 hestar fjórhjóladrifinn (sem virkar) Krókur fluttur inn frá Luxemburg 09/2003 Smá beygla á hurð bílstjóra. Svunta lítið beygluð að aftan Bíllinn er ný búinn að fara í stillingu hjá B&L og gengur vel Bíllinn er allur mjög góður er ekki neitt ryð í brettum né undirvagni Nokkrir ryðblettir á hurðarsílsa hjá bílstjórahurð Bíllinn virkar allur mjög vel Verðmiðinn er 350 þ.kr. skoða skipti á svipað dýrum bíl Frekari uppl. í s:898-6859 eða hbk@isl.is ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | HelgiPalli [ Sun 09. May 2004 12:42 ] |
Post subject: | |
Fallegur litur, og ég man ekki eftir að hafa séð þennan lit á E30 áður. Var hann sprautaður nýlega? Er með honum einhver þjónustubók/saga frá Lux? |
Author: | gunnar [ Sun 09. May 2004 12:53 ] |
Post subject: | |
vá hvað ég væri til í svona bíl þegar ég væri kominn með fjölskyldu ![]() |
Author: | aronjarl [ Sun 09. May 2004 13:45 ] |
Post subject: | |
Sæll hva segiru hvað er svona bíll þungur og hvernig er innréttingin í honum.. er fjórhjóladrifið ekki að taka mikið afl frá vélinni ég hef smá áhuga fyrir svona cruizer... Er með Peugeot 205 gti 92 ekinn 110 þús... |
Author: | Bjarkih [ Sun 09. May 2004 16:16 ] |
Post subject: | |
1200 kg samkvæmt þessu http://www.unixnerd.demon.co.uk/e30.html |
Author: | Hrannar [ Sun 09. May 2004 21:28 ] |
Post subject: | |
Þetta er orginal lakk á bílnum. Ég hef ekki með honum þjónustubók. Ég keypti hann af náunganum sem flutti hann inn. Hann var búinn að keyra bílinn í 1 ár út í Lux og er að hans sögn búinn að gera eftirtalið: Skipta um kúplingu, tímakeðju og dempara. Sjálfur er ég búinn að kaupa lækkunargorma undir bílinn. Ég skipti um kerti, kveikjulok og hamar í 143 þ.km. Það er fínt að keyra hann og ég veit ekki með hvað fjórhjóladrifið tekur mikið af honum í afli en mér finnst hann alveg nógu sprækur. Innréttingin í honum er standard BMW með gráum sætum og svartri innréttingu með gráum hurðaspjöldum. Þetta góður bíll er góður smá project og gæti litið út eins og þessi: ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 09. May 2004 21:54 ] |
Post subject: | |
grr flottar felgur |
Author: | Bjarki [ Sun 09. May 2004 23:40 ] |
Post subject: | |
Hrannar wrote: Skipta um kúplingu, tímakeðju og dempara.
Ég þori að hengja mig upp á það að það er ekki búið að skipta um tímakeðju í honum heldur tímareim. ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 16. May 2004 21:44 ] |
Post subject: | |
Er þessi bíll seldur og koma skipti til greina? |
Author: | Tommi Camaro [ Mon 17. May 2004 00:17 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: Hrannar wrote: Skipta um kúplingu, tímakeðju og dempara. |
Author: | Bjarki [ Mon 17. May 2004 13:55 ] |
Post subject: | |
Thetta var sma leidrettings var kannski ekki alveg nogu skyr en thad er timareim i m20 velum ekki timakedja. |
Author: | Hrannar [ Mon 17. May 2004 21:29 ] |
Post subject: | |
Ekki seldur enn, en það kemur í ljós á morgun. ![]() |
Author: | arnib [ Tue 18. May 2004 00:54 ] |
Post subject: | |
Hrannar wrote: BMW 316i e36 '03
BMW 325iX e30 '89 Ekki gera lítið úr þér, þú átt E46 facelift! ![]() |
Author: | jonthor [ Tue 18. May 2004 07:39 ] |
Post subject: | |
hehe and quite a facelift it is ![]() |
Author: | Hrannar [ Tue 18. May 2004 22:23 ] |
Post subject: | |
Bíllinn er seldur 18.05.2004 |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |