bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 18:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 23. Dec 2012 22:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 06. Nov 2011 11:56
Posts: 7
Image

Læt hann sitja hér inni í eitthvern tíma að kanna áhugan. Skoða skipti á dýrari/kraftmeiri helst e30,e34 eða e36 ekki minna en 2.lítra

Árgerð:1997
Ekinn: 208.xxx
Litur: Montrealblau Metallic
Vél: M43
Vélarstærð: 1600cc
Cylendra fjöldi: 4
Aflagjafi: Bensín
Hestöfl: 102
Bsk/Ssk: Beinskiptur 5 gíra
Dyrafjöldi: 4 dyra
Skoðaður 2013
Selst á 15" stálfelgum með vetrardekkjum slæm að aftan góð að framan.
Er með skott lipp og efra lipp
Glær stefnuljós
Hvít/rauð afturljós

Nýlega búið að skipta um

Vatnsdælu
Vatnslás
Viftukúplingu
Lofthosu
Mótorpúða
Skipt um heddpakkningu hjá Tækniþjónustu Bifreiða og allt sem tengist því í enda mars.

Gallar sem hrjá bílinn akkurat núna en verða flestir lagaðir:

Bremsudæla að framan lekur á eftir að kanna það betur.
Heyrist stundum smá flaut í miðstöðinni.
Gat í sílsa h/meginn.
Þarf að skipta um endakút.
Sprunga í afturljósi h/meginn.
Móða í framljósum.
Lakkið er ekki í besta standi, eitthvað af ryði í framstykkinu sem að er með bónusbeyglu á, skotti og smá á hurðunum
og svo er smá af lakkinu búið að hverfa á litlum stað fremst á húddinu eftir sjálfvirku þvottastöðina hjá N1.
Spegill v/meginn brotinn, spegill h/meginn rispaður.
Afturstuðari smá rispaður.
Frambretti h/meginn smá rispað.
Hurðalistar að framan báðum megin lausir.
2 pixlar dauðir í mælaborðinu en koma oftast inn þegar bíllinn hitnar.
Ennþá með forljóta toppklæðningu.
Stýrið er smá rifið upp annars þá sést ekki á innréttingu nema smá brotið hurðaspjaldið farþegamegin að framan og rifa í leðrinu hjá gírstönginni.

Ef eitthver hér á eitthvað af þessu sem mig vantar endilega sendið mér póst :)

Verðhugmynd: 300Þ skoða öll tilboð hinsvegar en vantar helst bíl í skiptum.

Er virkur hér á hverjum degi svo að það er besta leiðin til að hafa samband.

Image

Image


Last edited by hemmi94 on Tue 15. Jan 2013 13:39, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Dec 2012 22:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
Haha er þetta ekki bíllinn með taflborð í toppnum?

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Dec 2012 22:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 06. Nov 2011 11:56
Posts: 7
HaffiG wrote:
Haha er þetta ekki bíllinn með taflborð í toppnum?

Jú það er hann hehe :)
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Dec 2012 02:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Fyrsti BMW-inn minn :cool:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Dec 2012 17:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 06. Nov 2011 11:56
Posts: 7
rockstone wrote:
Fyrsti BMW-inn minn :cool:


Fyrsti minn líka :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Dec 2012 17:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
hemmi94 wrote:
rockstone wrote:
Fyrsti BMW-inn minn :cool:


Fyrsti minn líka :lol:


Nice, en ég er búinn að eiga ca. 12 BMW síðan þá :lol:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Dec 2012 17:55 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
Átt þú heiðurinn af taflborðinu Bergsteinn? :santa:

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Dec 2012 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
HaffiG wrote:
Átt þú heiðurinn af taflborðinu Bergsteinn? :santa:


újeeee 8)

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 89 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group