bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E32 750IL 1991.-TD-309
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=58966
Page 1 of 1

Author:  pinkstripes [ Thu 22. Nov 2012 08:51 ]
Post subject:  E32 750IL 1991.-TD-309

* BMW E32 750IL
* 1991
* ekinn 206þús
* Svartur/dökkblár
* SSK/
* svart leður, rafmagn í sætum og sætum afturí, tvívirk topplúga, filmur, gardína í afturrúðu, aksturstalva, rafmagn í öllu, 18'felgur 10'breiðar að aftan.
* skoðaður 12, gengur ekki á öllum, tölvulestur sagði (misfire) er að reyna að finna kertaþræði til að skipta um þá. þarf að skiipta um einhverjar fóðringar í stýrisgangi.
* skoða skipti

* verðhugmynd 550þ
Elvar 774-6244

á ekki myndir núna en hendi inn við fyrsta tækifæri

Author:  BMW_Owner [ Thu 22. Nov 2012 12:50 ]
Post subject:  Re: E32 750IL 1991.-TD-309

Ef ég ætti nógu mikið af peningum þá myndi ég kaupa alla þessa L bíla og geyma þá inni á góðum stað. og gera þá alla upp. :thup:

Author:  ömmudriver [ Thu 22. Nov 2012 14:14 ]
Post subject:  Re: E32 750IL 1991.-TD-309

BMW_Owner wrote:
Ef ég ætti nógu mikið af peningum þá myndi ég kaupa alla þessa L bíla og geyma þá inni á góðum stað. og gera þá alla upp. :thup:



Og aldrei keyra þá :alien:

Author:  IngóJP [ Thu 22. Nov 2012 18:48 ]
Post subject:  Re: E32 750IL 1991.-TD-309

Setja 350 í þá alla

Author:  BMW_Owner [ Thu 22. Nov 2012 21:19 ]
Post subject:  Re: E32 750IL 1991.-TD-309

IngóJP wrote:
Setja 350 í þá alla


haha já nei. ekki L bíla

Author:  lucky [ Mon 26. Nov 2012 12:22 ]
Post subject:  Re: E32 750IL 1991.-TD-309

ég væri til í að sjá myndir

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/