Það verður sárt að sjá á eftir þessum en vegna peningaleysis og plásskorts þá get ég því miður ekki haldið honum lengur. En um ræðir BMW 320 Touring sjálfskiptur, hann er tjónaður á vinstra horni að framan það sem er farið er grindarbiti, viftur, vatnskassar, v/framljós sem og stefnuljós, v/frambretti og innrabretti, frambitinn,
Það sem ég á með honum er loftpúðinn sem sprakk út við árekstur og fer hann með, framstuðari eins og sést á mynd og annað stýri hef ekki komist lengra í varahluta söfnun.
Bíllinn hefur verið geymdur inni í upphitiðum skúr frá árekstir vegna þess að hann var nýlega sprautaður þegar óhappið varð þannig það er ekki til ryð í honum og þetta er virkilega þéttur og góður bíll.
Áhuga samir hringið í 8661562, ÉG SVARA EKKI HÉRNA. Ég óska eftir tilboðum.
|