bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E32 750iL Individual 1992
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=58838
Page 1 of 2

Author:  sosupabbi [ Mon 12. Nov 2012 13:51 ]
Post subject:  E32 750iL Individual 1992

Jæja ætla að prufa að auglýsa þennan, er ekki að flýta mér að selja en hann er falur fyrir rétt verð.
BMW 750iL
1992
231.000km (Fluttur inn ekinn 180.000)
Macablau-Metallic (Dökk fjólublár)
Sjálfskiptur
Rafmagns fram og aftursæti
Sóllúga
Tvöfalt Gler
Sími
Aksturstölva
Cruise Control
Mjóbaksstuðningur, hiti, armpúðar, sætisminni fyrir bílstjóra
Buffaló Leður (Gott ástand)

Fæðingarvottorð
Image
Image
Image

Bílinn er í ágætu standi, er skoðaður 2013 og er mikið endurnýjaður.
Búið er að skipta um eftirfarandi síðustu 6 mánuði:
Kerti(Öll 12)
Ventlalokspakkningu
Bensíndælur
Bensínsíur
Bensínslöngur(að hluta)
Lofthosur
O-hringi á spíssum (Hreinsaðir)
Háspennukefli
Útvarpsmagnara
Bremsuklossa að aftan
Ballansstangarendar að aftan
Allar spyrnur að framan
Allar olíur, síur og kælivökva(vél, stýri/fjöðrun, skipting, drif)
Throttle body uppgerð
Wokke Tölvukubbar
S3.91 LSD drif (Opið 3.15 fylgir)
Soggreinar, ventlalok og throttle body sent í sandblástur og málað OEM
o.fl. sem ég man ekki
Fylgja með OEM Smiley Framljós með færslu (er angel eyes í honum) og Nýir SACHS Framdemparar (þeir sem eru í eru samt mjög góðir)

Bílinn er 20 ára gamall og því ekki gallalaus en það sem er að hrjá hann er:
Alternator hleður illa, nota bílinn samt daglega án vandræða
Framsæti farþegamegin er með ónýtt takkaborð (Verður vonandi kippt í lag sem fyrst)
Stýrið er aðeins rifið og lítil skemmd í hurðaspjaldi afturí (Innrétting annars mjög heil, buffaló leður sem lýtur vel út)
Bílinn er á þremur mjög góðum nelgdum vetrardekkjum og svo varadekki (Vantar semsagt eitt nelgt dekk)

Nokkrar myndir:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Bílinn selst á 15'' Orginal E32 felgum á góðum nagladekkjum
Skoða skipti
Verðið er 750þúsund íslenskar krónur. ATH! Getur fengist á Rondell 58 á góðum dekkjum fyrir 850þúsund.
Svara pm, skoða kraftinn næstum daglega, annars er hægt að ná í mig í síma 771-9740 og email markus@markus.is
ATH! Er símalaus næstu daga, svara pm og emaili.
mbk. Markús

Author:  BMW_Owner [ Mon 12. Nov 2012 14:19 ]
Post subject:  Re: E32 750iL Individual 1992

Ótrúlega flottur bíll, frítt TTT (ekki að það vantaði) :lol:

Author:  Alpina [ Mon 12. Nov 2012 20:51 ]
Post subject:  Re: E32 750iL Individual 1992

E32 750 eru alveg ÆÐISLEGIR bílar,,,,,,,,,,,,,,,, 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8)

Author:  sosupabbi [ Tue 13. Nov 2012 18:34 ]
Post subject:  Re: E32 750iL Individual 1992

E32 750iL Promotional video

:thup:

Author:  Alpina [ Tue 13. Nov 2012 18:53 ]
Post subject:  Re: E32 750iL Individual 1992

sosupabbi wrote:
E32 750iL Promotional video

:thup:


M60........... :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

Author:  sosupabbi [ Tue 13. Nov 2012 18:55 ]
Post subject:  Re: E32 750iL Individual 1992

Alpina wrote:
sosupabbi wrote:
E32 750iL Promotional video

:thup:


M60........... :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

Haha já pínu feill en það er ágæt mynd af M70 í þræðinum 8)

Author:  GudmundurGeir [ Wed 14. Nov 2012 11:33 ]
Post subject:  Re: E32 750iL Individual 1992

bara smá ábending með hleðsluna ... losaðu jarðtengingu milli vélar og boddýs og pússaðu hana upp og þrífðu.

Author:  sosupabbi [ Wed 14. Nov 2012 14:54 ]
Post subject:  Re: E32 750iL Individual 1992

GudmundurGeir wrote:
bara smá ábending með hleðsluna ... losaðu jarðtengingu milli vélar og boddýs og pússaðu hana upp og þrífðu.

Prufa þetta :thup:

Author:  sosupabbi [ Sat 17. Nov 2012 00:29 ]
Post subject:  Re: E32 750iL Individual 1992

Þessi stendur sig eins og hetja í "snjónum" , fær alþrif og bón um helgina ásamt siliconi á listana :thup:

Author:  sosupabbi [ Mon 19. Nov 2012 10:18 ]
Post subject:  Re: E32 750iL Individual 1992

ATH! Getur fengist á Rondell 58 á góðum dekkjum fyrir 850þúsund stgr.

Author:  kriskolbeinsson [ Mon 19. Nov 2012 13:02 ]
Post subject:  Re: E32 750iL Individual 1992

Þessi er bara flottur, algjör draumur að sitja í þessu.

Author:  Hjöddi [ Mon 19. Nov 2012 16:33 ]
Post subject:  Re: E32 750iL Individual 1992

skipti á ´92 VR4 ?

Author:  sosupabbi [ Tue 20. Nov 2012 18:47 ]
Post subject:  Re: E32 750iL Individual 1992

Hægt að fá að skoða í kvöld, stífbónaður og flottur :thup:
7719740

Author:  sosupabbi [ Tue 27. Nov 2012 08:42 ]
Post subject:  Re: E32 750iL Individual 1992

Endilega bjóða, skoða öll tilboð :thup:

Author:  sosupabbi [ Tue 04. Dec 2012 20:21 ]
Post subject:  Re: E32 750iL Individual 1992

Þessi er tilvalinn í jólapakkann :santa:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/