bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 18:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 735ia - 1990 e32
PostPosted: Thu 07. Feb 2013 14:00 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 02. Oct 2011 15:29
Posts: 180
Góðann daginn kraftsmeðlimir,

Hér er ég með til sölu daily bílinn minn. Ég er búinn að ditta aðeins við hann og kramið er í fínasta standi.
Hann hefur verið reyklaus í minni eigu, en þar sem að ég þekki ekki fyrrverandi eigendur þá get ég ekki fullyrt að þetta sé reyklaus bíll (engir blettir í toppinum eða reykingalykt).

Um Bílinn
1990 módel
Keyrður 262.xxx km
Granitsilber Metallic (237)
Sjálfskiptur, ZF 4HP22
M30B35, 208hp - 305 Nm
Fluttur inn 1997 eða 1998 (ekki klár á því) þá ekinn um 120.000 km
Nýskoðaður 02.07.13 án athugasemda
VIN, WBAGB41030DA47532
Svört leður-innrétting
2 lyklar

Búnaður

Description (EPC)
S401A Lift-up-and-slide-back sunroof, electric
S428A Warning triangle and first aid kit
S438A Fine wood trim
S472A Armrest, front, driver/passenger
S494A Seat heating driver/passenger
S510A Headlight aim control
S534A Automatic air conditioning
S570A Reinforced power supply
S658A Radio BMW Business CD RDS
S676A HiFi speaker system
L801A National version Germany/Austria

Viðhald
Hann hefur fengið gott viðhald hjá mér. Er með allar nótur frá því að hann var fluttur inn og hann hefur samkvæmt þeim alltaf verið smurður á réttum tíma.
Það sem ég hef gert;
-Bensínsía
-Nýjir klossar að framan
-Skipti um púst frá miðju
-Skipti um neðri spindilkúlu farðegamegin
-Ný viftukúpling og viftureim
-Ný vatnsdæla
-Lagaði bensínleka
-Nýtt 110ah batterí
-Nýt alpine útvarp með bluetooth/ipod/aux tengimöguleikum
-Skipti um frammljós og kastara að framan
-Málaði svörtu listana á framm/afturstuðaranum
-Nýja hjarir fyrir bensínlokið
-Skipti um vatnslás
-Lagaði handbremsuna
-Skipti um vatnsláshús
-Skipti um ýmsar vacumhosur og nokkrar kælivatnshosur
-Ný kerti
-Ný loftsía, olíusía og vökvar á vélina
-Skellti undir hann 15" OEM BBS felgur. Mismunandi gangur á framm og afturfelgunum, en öll 4 eru vetrardekk og eiga nóg eftir.

Gallar
Það sem er að þessum bíl er að lakkið er sjúskað og það er komið ryð í gegn á bílstjórahurðinni.
Einnig er ryðgat fremmst á húddinu (ég get látið fylgja með hurð og húdd sem bæði eru lítið sem ekkert
ryðguð).
Afturstuðarinn er líka brotinn smávegis, það verður lagað á næstu dögum
Krómið að aftan er líka smá fadað

Nokkrar myndir af sleðanum

Skjalasafnið
Image

Hérna sést að hann er skoðaður án athugasemda 7.2.13
Image

Helmingurinn sem fór undir
Image

Image

Image

Hérna sést nýja vatnsdælan og viftureimin
Image

Image

Míkrófón sem er tengdur við útvarpið
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Hérna bjargaði hann Yaris sem festist og varð batteríslaus. Startaði auðveldlega eftir nótt í -17 gráðu frosti
Image

Image

Image

Fyrir þá sem vilja skoða þetta í betri gæðum
http://www.flickr.com/photos/74006663@N02/

Verð er 400Þ. (sveigjanlegt)
Endilega skjótið tilboð á hann, er samt lítið spenntur fyrir skiptum.

_________________
1987 518i bsk "special edition" e28, daily driver
1991 735i ssk e32
1989 730i bsk e32, RIP
1987 730i e32 "Trausti Hrausti"


Last edited by haukur94 on Thu 07. Feb 2013 21:48, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e32 - 735ia - 1990
PostPosted: Thu 07. Feb 2013 21:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 02. Oct 2011 15:29
Posts: 180
Búinn að laga afturstuðarann :D

_________________
1987 518i bsk "special edition" e28, daily driver
1991 735i ssk e32
1989 730i bsk e32, RIP
1987 730i e32 "Trausti Hrausti"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 735ia - 1990 e32
PostPosted: Sun 17. Feb 2013 03:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 02. Oct 2011 15:29
Posts: 180
upp

_________________
1987 518i bsk "special edition" e28, daily driver
1991 735i ssk e32
1989 730i bsk e32, RIP
1987 730i e32 "Trausti Hrausti"


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 88 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group