bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
ALPINA B10 BITURBO nr 346 @ 507 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=58614 |
Page 1 of 3 |
Author: | Alpina [ Tue 23. Oct 2012 21:52 ] |
Post subject: | ALPINA B10 BITURBO nr 346 @ 507 |
#) Þráir Þú athygli ?? #) Vilt þú sjást og láta taka eftir þér ALLSTAÐAR ?? #) Viltu eignast einn merkilegasta ALPINA bíl sögunnar #) Viltu eignast bíl sem fer ekki framhjá NEINUM?? #) Viltu geta ekið á 320 km hraða eða 200 mílur ef aðstæður leyfa til slíks háhraða #) Viltu vera ofursvalur ,, að þínu mati?? #) Ertu þessi harða týpa....eða ertu með bleyju og blautt í brók Ef eitthvað af þessu á við þig .. þá er tækifæri til að eignast afar fágætann og öflugann fólksbíl sem er í sérflokki að mínu mati.. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ALPINA B10 BITURBO,, nr 346 af 507 framleiddum Ferrari gulur .. FE 102 02/1992 ekinn 118.xxx í dag ((fór í 5500 km eurotour um daginn ![]() IL 6 cyl 3.5L 12V M30B35 twin-turbo Garret T25 vatnskældar+ Intercooler þjappa 7.2:1 olíukældir stimplar ,, létt unnið hedd frá ALPINA,, orginal afl er 360hö og 520nm ..@ 0.8 bar á sveifarás afl í dag 365 hö og 554nm Í HJÓLIN sem er allavega 430 hö og 650nm á sveifarás á 1.0 bar Getrag 290 ((special made for ALPINA)) 5 gíra Drif, 3.15 LSD með dælu og olíukæli Bremsur ..framan LUCAS-GIRLING 4 piston ,330 mm kældar,, aftan 300mm kældar Fjöðrun,, framan Bilstein/ALPINA , aftan Ficthel und Sachs nivauregulerung,, ((Hlaðslujafnari)) Felgur og dekk 17"ALPINA .. 8.5"-235/45 framan ,,, 9.5"-265/40 aftan ,,,,dekk eru í góðu ástandi Bíllinn er oem með digital instrumentboard fyrir 1) Olíuhita 2) Olíuþrýsting 3)Turboþrýsting 4) drifhita 110L bensíntankur.......... kemst langt án þess að tanka Sportstólar ,,Leður,, Í fásinnu góðu ásigkomulagi .. 4 rafmagnsrúður .. rafdrifinn topplúga ,,cruise-control,, Bíllinn FER í 320 km/200mph hraða oem ,, ef einhver leggur ekki trúnað á slíkt ...... Bíllinn er mappaður af Mr-X,, og 2x63 mm ryðfrítt pústkerfi er undir bílnum án hvarfa og bara með endakút,, þetta kombo SKÍT virkar saman .. ![]() Mótor tekinn í gegn í janúar 2012 ,, sökum slitins knastás ,, sjá myndaþráð hér http://alpina.123.is/photoalbums/220916/ Setti startara úr M70B50 ((V12 BMW)) sem er töluvert öflugri ARP studda,, MLS pakkningu frá VAC-Motorsport,,0.70((1,778mm)) http://store.vacmotorsports.com/vac---m ... -p995.aspx Allar legur og pakkningar nýjar í kjallara,, stimplar og stangir voru eins og nýtt,,þannig að það var látið óhreyft,, Túrbínur voru teknar í gagn ,, skipt um legur osfrv af Sigga Sören ný kúppling+pressa ,, ((Sachs racing,, fyrir dualmass swinghjól.. oem frá ALPINA)) Allar pakkningar með tölu nýjar,, hedd tekið í gegn af Einari Óla ((cylinder-kopf maestro)) Nýir Diskar að framan,, (ekki oem) og nýir ATE klossar fyrir Mercedes W140 600 Vírofnar slöngur,, frá tomcat bræðrum Bíllinn er í MJÖG GÓÐU standi... Allskonar skipti eru skoðuð,, NEMA dýrari bíll+milligjöf verð er 4.750.000 ((Ath bíll í þessu ásigkomulagi og með litlum km er allavega 20.000€ og uppúr)) Ég bið einungis þá sem eru VIRKILEGA að spá eða að hugsa sig um,, að hafa samband í síma +3546962021 eða alpinabiturbo@gmail.com |
Author: | Aron M5 [ Tue 23. Oct 2012 22:18 ] |
Post subject: | Re: ALPINA B10 BITURBO |
Ert þetta þú að spjalla þýsku í myndbandinu..? |
Author: | Alpina [ Tue 23. Oct 2012 22:22 ] |
Post subject: | Re: ALPINA B10 BITURBO |
Aron M5 wrote: Ert þetta þú að spjalla þýsku í myndbandinu..? Nei.. þetta er ekki minn bíll |
Author: | AronT1 [ Tue 23. Oct 2012 22:38 ] |
Post subject: | Re: ALPINA B10 BITURBO |
Ef eg ætti 5mill þá ætti ég þær ekki lengur og þú ekki bílinn ![]() Magnað eintak, gangi þér vel með söluna og vina að hann fari í góðar hendur. |
Author: | rockstone [ Tue 23. Oct 2012 22:40 ] |
Post subject: | Re: ALPINA B10 BITURBO |
![]() Bara svalur bíll, gangi þér vel með söluna ![]() |
Author: | srr [ Tue 23. Oct 2012 22:40 ] |
Post subject: | Re: ALPINA B10 BITURBO |
Er ekki bestu sölumöguleikar á mobile.de/ebay.de ? |
Author: | Geir-H [ Tue 23. Oct 2012 23:01 ] |
Post subject: | Re: ALPINA B10 BITURBO |
![]() |
Author: | SteiniDJ [ Wed 24. Oct 2012 01:42 ] |
Post subject: | Re: ALPINA B10 BITURBO |
Ég hugsa að ég muni aldrei gleyma bíltúrnum sem ég fékk í þessu skrímsli. Alveg með ólíkindum hvað þetta kemst áfram. |
Author: | Alpina [ Wed 24. Oct 2012 07:34 ] |
Post subject: | Re: ALPINA B10 BITURBO |
srr wrote: Er ekki bestu sölumöguleikar á mobile.de/ebay.de ? Nei... tel ekki svo.. segjum að ég fengi ,, 21.500€.. það er ekki hver sem er að versla svona frá landu utan EU,, og borga svo gjöld AFTUR.. inn til De ef við tökum dæmi ,, bíllinn er afskráður í De.. þetta virkar víst ekki eins og hér.. þeas bíll sem hefur verið greidd gjöld af einu sinni.. hann getur komið aftur ... samanber M5 hjá Giz Annars er ég ekki með þetta á hreinu |
Author: | IvanAnders [ Wed 24. Oct 2012 09:19 ] |
Post subject: | Re: ALPINA B10 BITURBO |
Er hann farinn að virka eins og E39 M5? |
Author: | Fatandre [ Wed 24. Oct 2012 11:49 ] |
Post subject: | Re: ALPINA B10 BITURBO |
Þannig að ef ég skrái bíl hér fer með hann út og skrái þar. Þarf ég þá ekki að borga af honum þegar ég kem aftur? |
Author: | Bjarki [ Wed 24. Oct 2012 12:57 ] |
Post subject: | Re: ALPINA B10 BITURBO |
Magnaður bíll, ég spái því að hætt verði við sölu mjög bráðlega. Það er a.m.k. vaninn. Svo ef e-r er heitur þá er að hamra járnið meðan það er heitt og hlaupa með pappírana í Umferðarstofu. Ég hef fengið að taka run á gula í 300kmh Tacho, eitthvað sem gleymist seint..... Leðrið er ótrúlega flott í bílnum enda er það strokið og nuddað reglulega af SvH sjálfum! |
Author: | maxel [ Wed 24. Oct 2012 19:25 ] |
Post subject: | Re: ALPINA B10 BITURBO |
Alpina wrote: srr wrote: Er ekki bestu sölumöguleikar á mobile.de/ebay.de ? Nei... tel ekki svo.. segjum að ég fengi ,, 21.500€.. það er ekki hver sem er að versla svona frá landu utan EU,, og borga svo gjöld AFTUR.. inn til De ef við tökum dæmi ,, bíllinn er afskráður í De.. þetta virkar víst ekki eins og hér.. þeas bíll sem hefur verið greidd gjöld af einu sinni.. hann getur komið aftur ... samanber M5 hjá Giz Annars er ég ekki með þetta á hreinu Sama og ég var að struggla við með E34 AMG, enginn með hreðjar í að kaupa hann á Íslandi á gjafaprís og ekki hægt að selja út á listaverði útaf skatti. Endaði á að fara til Danmörku á honum og asnaðist til að selja hann á einhverju hlægilegu verði til AMG Collectors í Þýskalandi. Get ekki lýst því með orðum hversu mikið ég sé eftir þessum bíl. Gangi þér vel með söluna samt sem áður, á eftir að sakna að horfa á hann keyra fram hjá vinnunni minni. |
Author: | odinn88 [ Wed 24. Oct 2012 20:21 ] |
Post subject: | Re: ALPINA B10 BITURBO |
shiii þetta er svo mikil græja alveg endalaust fallegur bíll hjá þér |
Author: | Kristjan [ Thu 25. Oct 2012 01:18 ] |
Post subject: | Re: ALPINA B10 BITURBO |
Magnaðasti E34 á landinu ef ekki einn magnaðasti BMW. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |