Er með flottan BMW E39 sem ég er búinn að eiga í 2 ár og hefur reynst mér virkilega vel!
Bílinn er með þessu M útliti og einhverjum fídusum einsog td, M útlit (orginal dót af M5), lip á skotti, M-tech fjöðrun, M drif með lægra drifhlutfalli og diskalæsingu (sama drif og í M5)
Hann er vel búinn að öllu leiti og ég held að það sé allt í þessum bíl nema tv-ið. Svart leður (sportinnréttingin) og rafmagn í öllu, topplúga, filmur hringin, faclift ljós fr. og af. angel eyes og orginal xenon, innbyggður gsm sími, aðgerðastýri, cruise, 6 diska magasín, hiti og rafmagn í sætum, 18" felgur (nýmálaðar) og ég get talið fullt meira...
Nýir diskar og klossar að aftan og klossar að framan og nýjar olíur á öllu. Þetta er það eina sem búið er að "bila" þennan tíma sem ég hef átt hann og hann á bara að vera í fínasta standi að minni bestu vitund
Hann er sjálfskiptur og er ekin 229þ. og er í honum 100% smurbók frá upphafi og hann hefur aldrei misst út smurningu. Hann er innfluttur 2005 og þá ekin um 170þ.
Hann rann í gegnum skoðun hjá mér í síðasta mánuði og er með 13 miða.
Þetta er virkilega fallegur bíll og vekur athygli hvert og hvar sem hann er! og lakkið á honum er í fínu standi miða við aldur! Eyðsaln á honum hefur verið nokkuð stabíl eða um 15 lítrana að öllu jafnan og í 10 í lankeyrslu. Hann er um 300hp og skilar þeim mjög vel, mjög snarpur og skemmtilegur með þessu drifi.
Það er á mörkunum að maður tímir að vera selja hann en hlutir geta breyst.
Myndir






Verðið á honum er 1490þ. og fer aðeins neðar í staðgreiðslu.
Allar upplýsingar í síma 6622052 - Jóhann