| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 1988 E34 525 *seldur* https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=58421 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Daníel [ Tue 09. Oct 2012 10:46 ] |
| Post subject: | 1988 E34 525 *seldur* |
Sælir kraftsmenn Til sölu er bíllinn hans afa heitins, sem hann átti að ég held frá 1997. Þegar hann kaupir bílinn var búið að skipta um vél í honum því hin fór vegna klúðurs við smurþjónustu. Akstur er óviss, en líklega á þriðja hundrað þúsund á boddí og eitthvað minna á vél. 2009 setti ég í bílinn leðurinnréttingu. Hann hefur í gegnum tíðina fengið prýðilegt viðhald en er farinn að láta á sjá boddílega. Eins er eitthvað ólag á stýrismaskínunni og selst bíllinn þannig. Búnaður sem ég veit af í honum er: Hiti í sætum Topplúga Auk þess fylgir honum aukasett af felgum sem á eru vel nothæf dekk. (Held vetrardekk) Óskað er eftir tilboðum í bílinn og sé frekari upplýsinga óskað er hægt að senda mér PM. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 10. Oct 2012 00:50 ] |
| Post subject: | Re: 1988 E34 525 |
Hvað á þetta að kosta? |
|
| Author: | Haffer [ Fri 12. Oct 2012 08:08 ] |
| Post subject: | Re: 1988 E34 525 |
https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1375334 skipti? |
|
| Author: | Daníel [ Fri 12. Oct 2012 08:45 ] |
| Post subject: | Re: 1988 E34 525 |
Þar sem mikið hefur verið spurt um verðið ætla ég að setja hér verðhugmynd: 130 þús. Og engin skipti takk. |
|
| Author: | Daníel [ Wed 17. Oct 2012 16:01 ] |
| Post subject: | Re: 1988 E34 525 |
Upp upp, enn til. |
|
| Author: | eiddz [ Wed 17. Oct 2012 19:14 ] |
| Post subject: | Re: 1988 E34 525 |
Er M50 eða M20 í þessum? |
|
| Author: | rockstone [ Wed 17. Oct 2012 19:29 ] |
| Post subject: | Re: 1988 E34 525 |
eiddz wrote: Er M50 eða M20 í þessum? M20B25 |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|