Ætla bara leyfa honum að liggja hér er ekkert að drífa mig að selja vil bara kanna áhugan ef það er eitthver.
keypti þennan bíl í síðustu viku og langar að gera hann upp en sé ekki framm á það að það sé eitthvað á næstunni.
þannig vegna tíma, peninga og aðstöðuleysis er þessi komnn aftur á sölu.
-Tegund & undirtegund BMW E28
-Árgerð: 1984
-Keyrður: 240 þús
-Litur: beis litaður.
-Vélarstærð: 2,7
-Beinskiptur
-Næsta skoðun: 13
-Bensín
verð: 100 þúsund ekkert fast skoða líka skipti á öllu mögulegu sem hreyfist
upplýsingar í síma 8681090
-Ástand: farið að heyrast í stangalegum, þegar ég kaupi hann þá er enginn lykill en ég keypti nýjan sem virkaði jafn vel og að hafa engan. Fylgir annað hliðarbretti og olíudæla.


hann er ekki á þessum númerum lengur