Er með til sölu 730 e32 project
Boddy og vél+skiptingu
það sem þarf að gera er að
*redda motorloominu fyrir motorinn og skella því á
*Laga rafkerfið undir sætinu að aftan
*setja mótor og skiptingu niður
Með þessu fylgir
*varahlutamótor (brotinn ventill held ég) með alternator og startara
*önnur skipting
Ég skipti um pakkdósir framan og aftan á skiptingu og sveifarásnum
ég keypti e32 boddyið af "Eyzi" fyrir stuttu
og 730 vélina, skiptinguna og pústkerfið af skúla (srr)
Gallar:
*þegar ég fór að vinna í bílnum komst ég að því að rafkerfið undir sætinu afturí lá í vatni og þarf að skipta um tengin.
Ég er búinn að skipta um 2 tengi og er með rafkerfi úr e34, held að einhver tengin úr því rafkerfi séu ónothæf og þarf því að finna rafkerfi úr e32.
*Vantar motorloomið sjálft
Fæðingavottorðið af boddyinu:
Type
Value
VIN WBAGB41020DA52415
Type code GB41
Type 735I (EUR)
E series E32 ()
Series 7
Type LIM
Steering LL
Doors 4
Engine M30
Displacement 3.50
Power 155
Drive HECK
Transmission AUT
Colour LAZURBLAU METALLIC (294)
Upholstery (0439)
Prod.date 1991-04-30
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S293A BMW LM RAD MIT NOTLAUFEIGENSCH BMW LA wheel w flat-running properties
S320A MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL Deleted, model lettering
S401A SCHIEBE-HEBEDACH, ELEKTRISCH Lift-up-and-slide-back sunroof, electric
S423A FUSSMATTEN IN VELOURS Floor mats, velours
S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit
S438A EDELHOLZAUSFUEHRUNG Fine wood trim
S459A SITZVERSTELLUNG, ELEKTR.MIT MEMORY Seat adjuster, electric, with memory
S464A SKISACK Ski bag
S472A MITTELARMLEHNEN VORN FAHRER/BEIF. Armrest, front, driver/passenger
S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger
S510A LEUCHTWEITENREGELUNG ABBLENDLICHT Headlight aim control
S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning
S540A GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control
S570A STAERKERE STROMVERSORGUNG Reinforced power supply
S655A BMW BAVARIA C BUSINESS Radio Bavaria C Business
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S676A HIFI LAUTSPRECHERSYSTEM HiFi speaker system
S708A M SPORT-LEDERLENKRAD II M sports steering wheel leather
L801A DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG National version Germany/Austria


Vegna tímaskorts, plássleysis og annara verkefna verð ég að minnka við mig
verð. 80 þús til 15. júní, annars verður boddýið pressað og ég geymi vélarnar til betri tíma
s: 845-1349 Haukur