bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E36 328ia touring 1998 RHD - Tilb: 475.000 kr - nýjar myndir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=58262 |
Page 1 of 2 |
Author: | srr [ Thu 27. Sep 2012 19:01 ] |
Post subject: | E36 328ia touring 1998 RHD - Tilb: 475.000 kr - nýjar myndir |
Ég ætla prufa auglýsa nýja bílinn til sölu. Ekki vegna þess að mér líkar ekki við bílinn, heldur vegna annarra ástæðna sem verða ekki taldar upp hér. 328ia Touring Framleiddur 24. júní 1998. Sjálfskiptur M52B28 mótor, 192hö. Blár að lit, Orientblau Metallic (317) RHD, stýrið hægra megin Nokkuð vel búinn bíll,,,,,t.d. Dráttarkrókur Ljós leðurinnrétting M sport leðurstýri Leður armpúði Rafmagn í öllum rúðum On board computer Air condition loftkæling Auto dimmer baksýnisspegill Yfirbreiðsla yfir skottrými Bíllinn var ekinn 124.000 mílur/198.000 km þegar ég sótti hann úti í Bretlandi í lok júní. Síðan er ég búinn að bæta á hann 8.000 mílum/12.800 km á ekki nema þremur mánuðum ![]() Síðan ég eignast bílinn er ég búinn að skipta um: Vatnslás Bensínsíu Olíusíu og olíu á mótor Einnig er kominn í bílinn nýr JVC geislaspilari með aux-in og USB tengi að framan. Ég er búinn að fá mörgum sinnum spurninguna hvernig er að keyra bíl með stýrið hægra megin hér á landi. Svarið mitt við því er að ég er hættur að taka eftir því. Maður þarf ekki að keyra bílinn nema í nokkra daga til að venjast því. Þannig að þetta er ekkert mál ![]() Verð: 690.000 kr. Lækkað verð: 475.000 kr. ![]() Skipti á ódýrari bílum skoðuð. Skúli Rúnar s: 8440008 Vottorð bílsins: ![]() ![]() ![]() Nokkrar myndir síðan í Bretlandi, hef ekki náð að taka góðar myndir af honum hérna heima ennþá. Bíllinn sóttur til Wellingborough í UK. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Kominn heim til Íslands: Fyrir,,,,,, ![]() Skráningarskoðunin var án athugasemda,,,, ![]() ![]() ![]() Bónsession hjá Danna: Þrifinn, lakkhreinsaður og bónaður. Leður þrifið og borið á. Hann meira segja bónaði varadekkshólfið ![]() Hérna eru myndir eftir alltsaman,,,,verst að símamyndirnar ná ekki að sýna hversu fallegt þetta er ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Auðvitað pósaði hann með 540i ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | ValliFudd [ Fri 28. Sep 2012 07:26 ] |
Post subject: | Re: E36 328ia touring 1998 RHD |
Bendi áhugasömum á að versla þetta líka, ódýr hestöfl ![]() viewtopic.php?f=12&t=57763 |
Author: | ömmudriver [ Fri 28. Sep 2012 09:14 ] |
Post subject: | Re: E36 328ia touring 1998 RHD |
ValliFudd wrote: Það er ekki mælt með því að setja þessa soggrein í sjálfskiptan bíl. En burtséð frá því þá er þetta rosalega þéttur og góður E36 sem orkar mjög vel ![]() |
Author: | iar [ Fri 28. Sep 2012 19:41 ] |
Post subject: | Re: E36 328ia touring 1998 RHD |
Úú... nice. Spurning að uppfæra Krókinn úr E30 í E36 touring... ![]() ![]() |
Author: | srr [ Fri 28. Sep 2012 20:17 ] |
Post subject: | Re: E36 328ia touring 1998 RHD |
iar wrote: Úú... nice. Spurning að uppfæra Krókinn úr E30 í E36 touring... ![]() ![]() Ég skal taka 42 upp í ![]() |
Author: | srr [ Thu 04. Oct 2012 23:10 ] |
Post subject: | Re: E36 328ia touring 1998 RHD |
Koma svo ![]() |
Author: | srr [ Sat 06. Oct 2012 11:28 ] |
Post subject: | Re: E36 328ia touring 1998 RHD |
Lækkað verð: 650.000 kr. ![]() |
Author: | srr [ Wed 10. Oct 2012 18:43 ] |
Post subject: | Re: E36 328ia touring 1998 RHD - 650.000 kr. |
Jæja, búinn að keyra þetta svo mikið að ég varð að skipta aftur um olíu ![]() Nýsmurður í gær,,,,,ný olía, olíusía og loftsía. ![]() |
Author: | srr [ Sun 14. Oct 2012 19:18 ] |
Post subject: | Re: E36 328ia touring 1998 RHD - 650.000 kr. |
![]() ![]() |
Author: | srr [ Sat 20. Oct 2012 19:50 ] |
Post subject: | Re: E36 328ia touring 1998 RHD - 650.000 kr. |
TTT |
Author: | srr [ Sat 27. Oct 2012 22:40 ] |
Post subject: | Re: E36 328ia touring 1998 RHD - 650.000 kr. |
Ennþá til sölu,,,, Skoða góð staðgreiðslutilboð, eins sniðug tilboð í skipti á ódýrari bílum. Kominn í 133.000 mílur núna ![]() ![]() |
Author: | srr [ Fri 09. Nov 2012 21:34 ] |
Post subject: | Re: E36 328ia touring 1998 RHD - 650.000 kr. |
Vegna kaupa á öðrum bíl þá þarf þessi því miður að fara...... |
Author: | srr [ Sat 10. Nov 2012 20:20 ] |
Post subject: | Re: E36 328ia touring 1998 RHD - Tilboð: 600.000 kr. |
Ég er víst búinn að ganga frá kaupum á öðrum RHD touring svo þessi verður að fara! Bíllinn er kominn á Toyo harðskeljadekk svo hann er tilbúinn í veturinn. ENN lægra verð þar sem ég er búinn að kaupa annan bíl: 550.000 kr. og hann er þinn! |
Author: | srr [ Tue 20. Nov 2012 17:44 ] |
Post subject: | Re: E36 328ia touring 1998 RHD - Tilboð: 550.000 kr. |
Nýji bíllinn er kominn til landsins svo þessi verður að fara! 499.000 kr. !!!! |
Author: | olinn [ Tue 20. Nov 2012 18:25 ] |
Post subject: | Re: E36 328ia touring 1998 RHD - Tilboð: 499.000 kr. |
Hrikalega flott verð! algjörlega málið að vera öðrvísi og fá sér RHD ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |