bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=58231
Page 1 of 2

Author:  Hrannar E. [ Tue 25. Sep 2012 20:01 ]
Post subject:  seldur

Þetta er 2005 árgerð af e90 320d fluttur inn frá þýskalandi 2007. Þetta er hörku bíll sem tekið er eftir.

Vél : 2 lítra disel.
Skipting : 6gíra beinskiftur.
Drif : Læst.
Litur : Svartur.
Eyðsla : Er fáranlega lítil í kringum 5-7l.
Sæti : Grá Leður M sæti með loftstuðning í hliðum.
Akstur : 20xxxx km (Fluttur inn 2007 þá keyrður 130þús smurbók fylgir)
Felgur :. original 16" felgurnar með á góðum nagladekkjum. (18" felgur geta selst með það er samningsatriði)


Breytingar : Möppuð tölva - Downpipe og opnara púst - K&N sía í síuboxinu - Læst drif

Aukabúnaður : Aksturstalva - Professional hljómtæki - Bluetooth og sími með raddstýringu - kælir á milli sæta - Armpúðar frammí og afturí - Rafmagn í speglum og öllum gluggum - M leðursæti með stillanlegum hliðarstuðningi - hiti í sætum - dimmer í speglum og regnskynjari fyrir rúðuþurkur - dráttarbeisli - ready fyrir þakboga - þokuljós - tvívirk stafræn miðstöð með loftkælingu (miðstöð afturí líka) - skíðapoki á milli aftursæta - Iso-Fix barnastóla festingar - Non smoking pakki - Aux fyrir ipod/mp3 spilara.

Ég hef hugsað rosalega vel um þennan bíl hann er bónaður reglulega og allt það.

Bíllinn er nýlega smurður með castrol longlife olíu og var á sama tíma skipt um olíusíu-frjókornasíu-loftsíu-hráolíusíu einnig er nýleg olía á drifinu.

Það er nýleg framrúða í bílnum og nýlegur rafgeymir.

Nýjir bremsuklossar að framan.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Verð 2.350.000
Áhvílandi um 1.100.000 hjá lýsingu yfirtakanlegt

Author:  Hrannar E. [ Fri 28. Sep 2012 22:22 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 320diesel 2005 árgerð

...

Author:  Hrannar E. [ Mon 01. Oct 2012 21:50 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 320diesel 2005 árgerð

....

Author:  Hrannar E. [ Sun 07. Oct 2012 00:03 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 320diesel 2005 árgerð

...

Author:  Hrannar E. [ Thu 11. Oct 2012 18:06 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 320diesel 2005 árgerð

...

Author:  Hrannar E. [ Tue 16. Oct 2012 22:38 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 320diesel 2005 árgerð

...

Author:  Hrannar E. [ Mon 22. Oct 2012 21:58 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 320diesel 2005 árgerð

....

Author:  Hrannar E. [ Sat 27. Oct 2012 20:59 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 320diesel 2005 árgerð

...

Author:  Hrannar E. [ Thu 01. Nov 2012 18:22 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 320diesel 2005 árgerð

....

Author:  Hrannar E. [ Wed 07. Nov 2012 18:44 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 320diesel 2005 árgerð

...

Author:  Hrannar E. [ Fri 16. Nov 2012 22:08 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 320diesel 2005 árgerð

Þessi má nú alveg fara að seljast.

Author:  Hrannar E. [ Sat 24. Nov 2012 19:50 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 320diesel 2005 árgerð

...

Author:  Hrannar E. [ Thu 29. Nov 2012 20:00 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 320diesel 2005 árgerð

...

Author:  Hrannar E. [ Sun 02. Dec 2012 23:06 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 320diesel 2005 árgerð Staðgreiðslutilboð 1950þús

Þessi fer á 1950þús staðgreitt í smá tíma! ATH þetta er ekki skiptiverð :thup:

Author:  Hrannar E. [ Wed 12. Dec 2012 17:06 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 320diesel 2005 árgerð Staðgreiðslutilboð 1950þús

...

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/