bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 24. Sep 2012 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ég er með til sölu fyrir vin óvenju flott eintak af e46 318ia bíl.
Bíllinn kom á götuna upp úr áramótum 2005 og er í dag ekinn rétt um 59.000km


Hann var fluttur inn af umboði og var fyrstu tvö árin í eigu sama aðila fyrir sunnan, 2005 fer hann svo norður til núverandi eiganda sem hefur hugsað einstaklega vel um hann.
Smur og önnur þjónusta alltaf á réttum tíma og þjónustubókin pottþétt.

Nýlega var skipt um bremsuslöngur að framan, og einhvern mótor sem eigandinn lýsti sem einhverskonar servo fyrir spjaldloku.. Kanski lausagangs eitthvað?.. :)
Allar nótur eru til þannig að það ætti að vera auðvelt að finna út úr því.
Rafgeymir er líka nýr.

Bíllinn er silfurgrár og er lakkið sérstaklega vel farið á honum, sömu sögu er að seigja um innréttinguna sem er svört, bæði sæti, toppur og listar í mælaborði (kemur mjög vel út).

Búnaður er svona þessi klassíski E46.
Hálf leðruð sæti.
Aksturstölva
Sjálfvirk miðstöð með loftkælingu
CD
iPod tengi í hanskahólfi
Rafdrifnar rúður og speiglar
Leðrað aðgerðastýri
Cruise control
Þokuljós
Gler topplúga
Fjarstýrðar samlæsingar
ofl.

Bíllinn er á nýjum sumardekkjum.

E46 hafa alltaf verið mjög góðir bílar sem þæginlegt er að reka og er ég viss um að þessi er einn af þeim bestu sem bjóðast hér á landi.

Ásett verð er 1.950.000 kr.
Áhvílandi lán sirka 550.000, afborgun 11.000 kr.

Skipti á ódýrari bílum eru skoðuð.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Hægt er að hafa samband við mig með spurningar í gegnum síma 617-1751 (Einar).
Eða eigandann sjálfann Jón í síma 660-1984


Bíllinn er staðsettur í Reykjavík í dag.


Last edited by Einsii on Wed 17. Oct 2012 21:34, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Sep 2012 20:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Jul 2007 12:20
Posts: 124
Nú vil ég alls ekki vera dónalegur en datt t.d þessi í hug þegar ég sá verðið

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... 86b56802dd

Hvaða stgr verð er eigandi með í huga?

_________________
BMW 318 E46 '04 jíbbí!
BMW 318 E46 '02 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Sep 2012 20:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Vá, heillt eintak, lítur allavegana út fyrir það! Gangi þér vel með söluna. Mjög smekklegur e46 :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Sep 2012 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
arni800 wrote:
Nú vil ég alls ekki vera dónalegur en datt t.d þessi í hug þegar ég sá verðið

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... 86b56802dd

Hvaða stgr verð er eigandi með í huga?

Ég ætla að reyna að forðast það sjálfur að vera dónalegur, en ég skoðaði þennann e90 bíl fyrir frænda minn og það er góð ástæða fyrir því að hann er ekki farinn þrátt fyrir lágt verð! :)

Annars til að svara spurningunni þá veitir ásett verð á 318 bílnum svigrúm til samninga.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Sep 2012 21:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2009 14:31
Posts: 192
Frábærir bílar, búinn að vera á mínum í þrjú og hálft ár. Gæti ekki verið sáttari.

_________________
Image

>> BMW e46 318(2L) '02 - Í notkun <<


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Sep 2012 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Endilega bjóða í þennann!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Oct 2012 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Eigandinn er kominn frá spáni, klár við símann til að svara tilboðum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Oct 2012 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Tilboð!

Ásett verð nú er 1.950.000kr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Oct 2012 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
ótrúlega heill bíll og ekkert að þessu verði :thup:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Nov 2012 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Þessi er seldur BTW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group