bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Til sölu BMW 740i E38
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=58109
Page 1 of 1

Author:  ÍvarÞ [ Sat 15. Sep 2012 21:33 ]
Post subject:  Til sölu BMW 740i E38

Til sölu BMW 740i E38

Árgerð 1996
Akstur 174.000km
Litur dökkblár
Leður, rafmagn í öllu, Topplúga, TV, Bassabox, Xenon.
Búinn að vera í eigu fjölsyldu minnar í 11 ár, nýsprautaður að hluta, nýjar fóðringar og spyrnur hér og þar, nýjir diskar, nýjir klossar, nýr handbremsubarki, Búið að tengja 15 tommu bassakeilu og hátalara við orginal spilara, Nýlegir diskar og klossar að framan, lækkunargormar, 18"Rondell staggered felgur og margt margt fleira.
Skoða skipti.
1190 þúsund Staðgreitt.
Sími 8481543 eða PM

Image
Image
Image
Image

Author:  gunnar [ Sat 15. Sep 2012 21:43 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 740i E38

Damn...

Author:  kristjan535 [ Sun 16. Sep 2012 20:38 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 740i E38

guð minn almáttugur hvað þetta er flottur bíl hjá þér :shock:

Author:  agustingig [ Mon 17. Sep 2012 00:53 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 740i E38

Þessi bíll fer alltof vel með mann,, elska innrettinguna í honum!

Author:  alpina.b10 [ Mon 17. Sep 2012 07:29 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 740i E38

Var alveg búinn að gleyma þessum, djöfull er hann orðinn flottur

Author:  ÍvarÞ [ Wed 19. Sep 2012 21:24 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 740i E38

ennþá til, skoða aðallega skipti á peningum !

Author:  ÍvarÞ [ Fri 12. Oct 2012 10:50 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 740i E38

Mikill áhugi fyrir þessum, hef lítin áhuga á skiptum...

Author:  ÍvarÞ [ Sat 01. Dec 2012 16:45 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 740i E38

seldur með söknuði

Author:  Jón Ragnar [ Sat 01. Dec 2012 18:34 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 740i E38

Nýji eigandinn er allavega sjúklega sáttur þegar hann hringdi í dag :thup:

Author:  Geir-H [ Sat 01. Dec 2012 20:43 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 740i E38

Jón Ragnar wrote:
Nýji eigandinn er allavega sjúklega sáttur þegar hann hringdi í dag :thup:


8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/