bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 23:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 03. Sep 2012 19:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
Er með þennan til sölu í heilu eða pörtum. Þetta er bíllinn sem skúli (srr) var að selja um daginn og stel ég upplýsingum frá honum.


BMW 735iaL
- Langi -

Framleiddur í júlí 1989.
Royalblár að lit
Sjálfskiptur
Innfluttur notaður til Íslands árið 1995
Mælaborð sýnir 207.500 km en hann er ekinn samt 274.000 km. (það var skipt um mælaborð)
Tausæti með armpúðum, rafmagni og hita í framsætum
Tvívirk rafmagns topplúga
Cruise control
"Fine-wood" Viðarlistar í innréttingu (með línu)
LÆST DRIF
Stóra OBC
LANGUR,,,,,,,,14cm lengri afturhurðar sem skila sér í mega plássi aftur í


Ný olía á mótor og sía - Febrúar 2012
Ný kerti - Febrúar 2012
Ný forward kúpling í sjálfskiptingu ($$$$) - Febrúar 2012
Ný olía á sjálfskiptingu - Febrúar 2012
Ný vatnsdæla - Mars 2012
Ný viftureim - Mars 2012
Nýir bremsudiskar, bremsuklossar, handbremsuborðar og gormasett að aftan b/m - Mars 2012
Nýr innri og ytri stýrisendi h/m - Mars 2012
Nýjar pústupphengjur 3 stk - Mars 2012
Nýr rafgeymir 100ah ($$$$) - Mars 2012
Nýr innri og ytri stýrisendi v/m - Apríl 2012
Nýir bremsuklossar framan - Apríl 2012
Ný bensínsía - Apríl 2012

Einnig setti ég í hann 750i púst frá miðju og aftur

Gallar:
Það eru tvö ryðgöt á afturgafli, eitt á sitthvoru horni við samskeyti á afturbrettum.
Ryð í vinstri hjólaskál neðst v/m aftan frekar slæmt.
Frambretti vinstra meginn slæmt.
Brotinn gormur að aftan fylgja aðrir gormar.
ónýt stýrisupphengja en fylgir með
rúðuþurrkur virka ekki en flygir með annað unit.

Bíllinn er að tapa af sér vatni. og það kemur mikil gufa úr pústi þannig að mig grunar að það sé farin í honum heddpakking. Ekki það að ég sé með það á hreinu.


Svona lítur fæðingarvottorðið fyrir bílinn út:
Vehicle information
VIN long WBAGC41030DB93233
Type code GC41
Type 735IL (EUR)
Dev. series E32 (2)
Line 7
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M30
Cubical capacity 3.50
Power 155
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour ROYALBLAU METALLIC (198)
Upholstery ANTHRAZIT STOFF (0333)
Prod. date 1989-07-12

Order options
No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%)
302 ALARM SYSTEM
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W. MEMORY
472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
536 AUXILIARY HEATING
540 CRUISE CONTROL
560 CO-PILOTS IN RR COMPARTMENT
570 STRONGER ELECTRICITY SUPPLY
626 TEL.C-NETZ SIEMENS BEDIENHOERE
663 BMW BAVARIA C ELEKTRONIC


á ekki myndir af bílnum en örugglega hægt að grafa upp gamla þráðinn hans skúla. Bíllinn lýtur eins út og á þeim myndum nema hann er á stálfelgum á koppum og ég er búinn að taka krómbogana af en á þá samt til.

Veit ekki með verð á þetta en segjum bara 300kall til að hafa einhvað. Vill bara fá tilboð í bílinn eða parta.

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Sep 2012 13:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 02. Oct 2011 15:29
Posts: 180
væri til í drifið ef það læsir vel. hvaða drif er þetta?

_________________
1987 518i bsk "special edition" e28, daily driver
1991 735i ssk e32
1989 730i bsk e32, RIP
1987 730i e32 "Trausti Hrausti"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Sep 2012 18:36 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
Fer á flottu verði ef hann fer eins og hann stendur.

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 111 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group