* Tegund og gerð: BMW e34
* Árgerð: 92
* Akstur: 21x.xxx
* Litur: steingrár
* SSK/BSK: ssk
* Útbúnaðarlýsing (felgur, sóllúga, áklæði o.s.frv.): hann er á 16" felgum mjög góðum dekkjum
* Ástandslýsing: (tjónabíll, skoðunarástand, gallar og slíkt) mjög góðu ástandi með 13 skoðun mjög flott leður sæti sést ekki á þeim,
svo er þetta klassiska rið i kringum bensin lokið en litið mál pússa það og laga, smá grjótbarinn.
mjög þéttur og góður bíl, svakalega gaman að keyra hann
* Skipti/engin: skoða skipti á öðrum bmw allt kemur til greina
* Áhvílandi: ekkert.
* VERÐ!: 500.000 eða tilboð.
MYNDIR



SÍMI: 8486029