Er að spá í að selja þennan.
BMW e34 M5 3.6
Árgerð: 1990
Keyrður: 202.xxx km
Hestöfl: 315
Ég er búinn að eiga hann í tvö ár og hef keyrt hann 3000km síðan ég fékk hann.
hann hefur verið geymdur inni báða veturnar sem ég hef átt hann og síðustu 4 árin áður en ég fékk hann var hann í uppgerð og heilsprautun og geymdur inní skúr.
hann fór ekki á götuna í þýskalandi fyrr en 1996 og hann var sýningar eintak fyrir þann tíma.
hann hefur semsagt ekki verið á götuni 11 ár af sínum 22.
Búnaður.
Topplúga
hiti í sætum
rafmagn í rúðum
alpine ipod spilari
nýtt á síðustu 3000km.
nýr rafgeymir 108 ah viku gamall
stýrisupphengja
millibilsstöng
stýrisendar
jafnvægisstangarendar
mótorpúðar
hægri subframe fóðring
smurður
skipt um olíu í afturdrifi og í bremsukerfi
kerti
kveikjulok
18 low profile toyo t1r dekk$$$
boraðir og rákaðir diskar að framann og red stuff klossar
nýjir diskar og klossar að aftan.
supershortshifter
helladark að aftan
er öruglega að gleyma slatta en bæti því bara við seinna.
getur fylgt með.
glæný kúpling, pressa og lega.
sæmileg vetrar dekk á 16 eða 17 tommu ekkert spes felgum.
gallar.
smá slag í stýris maskínu
rispaðar bílstjóra og farðega framm rúður (búinn að skipta)
vatns og bensín mælar virka ekki í mælaborði.







verð.1.6 stgr
1.4 ekki með rondell
skoða öll skipti
endinlega hafið samband í pm eða 6974068