Til sölu virkilega gott eintak af BMW 540IA E39.
Árgerð 11 / 1996.
Ekinn aðeins 168.000 km frá upphafi.
Sjálfskiptur.
4400cc V8 286 hö.
Fjordgrau Metallic.
Eyðsla 15-16 innanbæjar.
Eyðsla 8-9 utanbæjar (8.4 L til Ísafjarðar um versló)
Svart Leður, sportsæti.
Topplúga, rafmagns.
M-tech fjöðrun.
M-tech framstuðari.
Aðgerðahnappar í stýri, cruise control, stórnun fyrir útvarp ofl.
GSM Sími sem virkar og er með símkorti í.
Orginal Xenon 4300K HID.
Loftfrískunarbúnaður.
Rafmagnsgardína í afturrúðu.
Rafmagn í öllum rúðum.
Rafmagn í speglum, einnig takki til að "folda" þá að bílnum.
Hiti á framsætum.
Hiti í afturrúðu.
Hiti í stýri.
Spólvörn.
Þjófavörn.
Afturspegill, með dimmingu.
Fjarstýrðar samlæsingar.
Bakkskynjarar.
Viðarlistar.
Lip spoiler á skottloki, aftermarket.
Facelift nýru, svört.
16" BMW álfelgur með
Nýjum sumardekjum.
Skíðapoki.
Nýlegt viðhald:
Ný viftureim og AC reim. Keyptar í B&L.
Nýr ballansstangarendi v/m að aftan, keyptur í TB.
Ný fremri, efri spyrna að aftan v/m, keypt í TB.
Nýjar fóðringar í fremri spyrnum b/m, keypt í TB.
Nýr stýrisendi.
Ný hjólalega að aftan.
Nýlega hjólastilltur.
o.fl.








Þetta er gripur sem hefur verið í góðu viðhaldi í gegnum tíðina. Með bílnum fylgir mappa full af kvittunum og slíku. Lakkið er virkilega gott og hvergi ryð að finna. Einnig eru vél og skipting í góðu standi. Þetta er algjör lúxusbíll og bara ljúft að keyra.
Verð SELDUR
Helst engin skipti en skoða ódýrari smábíla.
Gunnar Smári s.866-8282.
gunnarsmari7(hjá)hotmail.com