bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 750il e32 SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=57639
Page 1 of 1

Author:  ÁgústBMW [ Wed 01. Aug 2012 17:31 ]
Post subject:  BMW 750il e32 SELDUR

Geggjaður bíll sem loookar fáránlega vel, hann er með ÖLLUM búnaði sem hægt var að fá í bíla á þessum tíma s.s rafmagn og minni í framsætum hitit í sætum projector ljós armpúði loftkæling rafmagn í speglum rafmagn í aftursætum lúga rafmagn í rúðum fjarstýrðar samlæsingar og fleira. Bíllinn er ekki í 100% standi það er hitt og þetta sem er að honum og hann þarfnast smá ástar en hann er ökufær, boddýið er mjög gott og sætin eru sem ný.

868-7507 hringið í þetta númer ef þið hafið áhuga skoða skipti á ódýrara og dýrara verð 400.000kr óska eftir tilboðum

Image
Image

Author:  Jón Ragnar [ Wed 01. Aug 2012 17:43 ]
Post subject:  Re: BMW 750il e32

Þetta snarlookar á þessum felgum

Author:  ömmudriver [ Wed 01. Aug 2012 23:09 ]
Post subject:  Re: BMW 750il e32

E32 snarlookar á þessum Anterra felgum það er bara þannig!

Hann er EKKI með öllum þeim búnaði sem hægt var að fá í E32 á þessum tíma, svona svo að það sé á hreinu en vel búinn er hann þrátt fyrir það :wink:

Author:  billi90 [ Wed 01. Aug 2012 23:34 ]
Post subject:  Re: BMW 750il e32

hvað er hann ekinn?

Author:  lucky [ Thu 02. Aug 2012 00:26 ]
Post subject:  Re: BMW 750il e32

hvað er þetta "hitt og þetta" sem mætti laga?

Author:  Yamaha-R1 [ Thu 02. Aug 2012 23:28 ]
Post subject:  Re: BMW 750il e32

Ertu með myndir innan úr bílnum?
Hvaða árgerð er þetta? :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/