bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
* BMW E38 730 - nýskoðaður nýsprautaður og mikið endurnýj.* https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=57623 |
Page 1 of 1 |
Author: | BOKIEM [ Tue 31. Jul 2012 13:24 ] |
Post subject: | * BMW E38 730 - nýskoðaður nýsprautaður og mikið endurnýj.* |
Er með þennan flottan BMW E38 730 til sölu Árgerð: 1994 Ekinn: 213.XXX km Aflgjafi: Bensín 2998cc - 215 hestöfl - 290 N·m (214 lb·ft) Skipting: Sjálfskipting Skoðaður 2013 (ný skoðaður án ath.) facelift afturljós dark stefnuljós rafdrifin plússsæti servotronic cruize controle 6 díska magasín í skotti ACS+traction loftkæling (þarf helld ég að láta filla á) Rafmagn í rúðum Sólskyggni í afturglugga Ný skoðaður Ný sprautaður svartur. Helling búið að gera við eins og til dæmis allar spindlar, spindikúlur, hjólalegur að framan allt nýtt í bremsum (diskar og klossar ogfl.) Bíllinn er í TOPPstandi. Verð. 600.000 kr. Fæst á 470.000 kr. staðgreitt Upp í sima 6978472 ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 31. Jul 2012 13:44 ] |
Post subject: | Re: * BMW E38 730 - nýskoðaður nýsprautaður og mikið endurný |
Gler topplúga? Ég átti þennan bíl í kringum árið 2000 og ég man ekki betur en að hann hafi verið topplúgulaus :O |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 31. Jul 2012 14:55 ] |
Post subject: | Re: * BMW E38 730 - nýskoðaður nýsprautaður og mikið endurný |
Sést nú líka á myndini að það er ekki topplúga ![]() |
Author: | BOKIEM [ Tue 31. Jul 2012 15:07 ] |
Post subject: | Re: * BMW E38 730 - nýskoðaður nýsprautaður og mikið endurný |
Djofullinn wrote: Gler topplúga? Ég átti þennan bíl í kringum árið 2000 og ég man ekki betur en að hann hafi verið topplúgulaus :O Jón Ragnar wrote: Sést nú líka á myndini að það er ekki topplúga ![]() já haha sorrý strákar, var aðeins að flýta mér og nennti ekki aðskoða þetta, ég gerði bara copy-paste ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |