Sælir.
Veit ekki afhverju ég er kominn á það að selja þennan, þar sem ég hef aldrei verið jafnsáttur með neinn bíl m.t.t. alls. En þar sem maður má ekki skipta um konu, þá verður maður að skipta reglulega um bíl
Um er að ræða:
- BMW 530i E60
- Nýskráður í lok árs ´03 (en flokkast víst sem árgerð 2004)
-
Ekinn einungis 90 þús. + umboðsbíll + þrír eigendur!!- Fully loaded þjónustubók
- Dökk-/steingrár, svart leður og ,,svört" viðarinnrétting
- Sjálfskiptur
- 17" BMW felgur með ágætum sumardekkjum
- Með öllu því sem svona bíll þarf á að halda: lúga, leður, xenon, góðar græjur (örugglega e-ð upgrade frá BMW), rafmagn í flestöllu (rúðum, sætum), cruise control og fleira og fleira.
-
Eyðslan innanbæjar hefur staðið í 11,5 sl. hálfa árið!- Nýskoðaður án athugasemda 2013
- Skipt um diska og klossa allan hringinn fyrir ca. hálfu ári + skipt um olíu (10 þús km í næstu) og þessar helstu síur.
- Nýbúið að skipta um spyrnur og fóðringar komplett að framan - ótrúlega þétt að keyra bílinn!
Bottomline: Ótrúlega gott og lítið ekið eintak af umboðsbíl. Ég hef átt þónokkra BMW/Benz-a (4-8 cyl) o.fl. Ég hef aldrei verið jafn sáttur með neinn bíl og þennan.
Flott look, frábær vinnsla í vélinni og eyðslan komið virkilega á óvart.Skiptiverð 2.990 þús.
Staðgreiðsluverð 2.500 þús.!!!
Skoða skipti á hinu og þessu
Ekkert áhvílandi,,Skítugar" símamyndir:



Fleiri myndir hér:
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1Kv.
Jóhann Karl
868-7326