bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=57486
Page 1 of 2

Author:  krh [ Thu 19. Jul 2012 19:04 ]
Post subject:  Seldur

Til sölu BMW 335i E30 1987.
Upprunanlega 320i mtech bíll breyttur í 335i.

Author:  Emil Örn [ Thu 19. Jul 2012 19:55 ]
Post subject:  Re: << BMW E30 335i Mtech 1 >> Fornbílatryggingar!

Hljómar geggjað, en myndirnar af bílnum sjálfum eru eitthvað bilaðar.

Author:  Hjöddi [ Thu 19. Jul 2012 22:17 ]
Post subject:  Re: << BMW E30 335i Mtech 1 >> Fornbílatryggingar!

Emil Örn wrote:
Hljómar geggjað, en myndirnar af bílnum sjálfum eru eitthvað bilaðar.


virkar fínt hjá mér
:?: :?:

Author:  Aron123 [ Thu 19. Jul 2012 22:40 ]
Post subject:  Re: << BMW E30 335i Mtech 1 >> Fornbílatryggingar!

Hjöddi wrote:
Emil Örn wrote:
Hljómar geggjað, en myndirnar af bílnum sjálfum eru eitthvað bilaðar.


virkar fínt hjá mér
:?: :?:



ekki hjá mér
:!: :!:

Author:  gardara [ Thu 19. Jul 2012 22:47 ]
Post subject: 

Þessar myndir eru nú síðan 2007

Author:  Hjöddi [ Thu 19. Jul 2012 23:55 ]
Post subject:  Re:

gardara wrote:
Þessar myndir eru nú síðan 2007


myndirnar af innréttingunni já, hefur ekkert breyst að innan síðan þessar myndir voru teknar :wink:

Author:  gardara [ Thu 19. Jul 2012 23:58 ]
Post subject: 

það eru nú fleiri myndir þarna http://www.foo.is/albums/album09/

Author:  Emil Örn [ Fri 20. Jul 2012 01:17 ]
Post subject:  Re: << BMW E30 335i Mtech 1 >> Fornbílatryggingar!

Þær virka núna, geggjaður bíll, gangi þér vel með söluna.

Author:  Hjöddi [ Thu 26. Jul 2012 17:32 ]
Post subject:  Re: << BMW E30 335i Mtech 1 >> Fornbílatryggingar!

upp

Author:  Mr.Hafberg [ Thu 26. Jul 2012 18:22 ]
Post subject:  Re: << BMW E30 335i Mtech 1 >> Fornbílatryggingar!

:drool:

Author:  krh [ Wed 08. Aug 2012 11:47 ]
Post subject:  Re: << BMW E30 335i Mtech 1 >> Fornbílatryggingar!

Upp

Author:  krh [ Sat 18. Aug 2012 21:16 ]
Post subject:  Re: << BMW E30 335i Mtech 1 >> Fornbílatryggingar!

Stefnuljós að framan bílstjóramegin, FIXED
Balance-stangarfestingar að aftan, FIXED
Kíkja á smá smit við gírkassa, FIXED
Handfangið á topplúguna, í pöntun
Taka filmurnar úr hliðarrúðunum, tími því ekki...

Author:  krh [ Tue 11. Sep 2012 11:26 ]
Post subject:  Re: << BMW E30 335i Mtech 1 >> Fornbílatryggingar!

Skoðaður '13 án athugasemda.

Author:  krh [ Sun 30. Sep 2012 00:57 ]
Post subject:  Re: << BMW E30 335i Mtech 1 >> Fornbílatryggingar!

Upp.

Author:  krh [ Sat 06. Apr 2013 13:27 ]
Post subject:  Re: << BMW E30 335i Mtech 1 >> Lækkað verð

Þessi er kominn úr vetrardvalanum...

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/