bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 316i PROJECT SELDUR!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=57452
Page 1 of 1

Author:  Johnson [ Tue 17. Jul 2012 17:35 ]
Post subject:  BMW E36 316i PROJECT SELDUR!!

Vegna tíma og peningaleysis ætla ég að bjóða bíl sem ég er búinn að vera að dunda mér í.

Frændi minn átti þennan bíl og hann bilaði hjá honum og hann reif hann í spað til að gera hann
upp og síðan leið tíminn og lítið gerðist og er hann búinn að standa síðan ca 2007.

BMW E36 316i.
Keyrður ca 155þ km
17" álfelgur
Rafmagn í rúðum frammí og topplúgu
Fer í gang og keyrir alveg þokkalega
Dekk ónýt og þarf að laga handbremsu
Búið er að farga númerum en hægt að fá ný í Frumherja
Mikið að varahlutum fylgja, ss. önnur vél og gírkassi
Þarf að klára frágang að innan og þarfnast mössunar og bletta í smá yfirborðsryð

Image
Image
Image

Verðhugmynd er 200þ og skoða ekki skipti!
Uppl í PM eða í síma 691-7282
Jón Þór

Author:  omar94 [ Tue 17. Jul 2012 18:25 ]
Post subject:  Re: BMW E36 316i PROJECT

hvað þarf uppá svo þessi fái skoðunn?

Author:  Johnson [ Tue 17. Jul 2012 22:09 ]
Post subject:  Re: BMW E36 316i PROJECT

Handbremsan og dekk alveg pottþétt.
Var ekki búinn að tjekka á legum, stýrisendum ofl.

Author:  Johnson [ Thu 19. Jul 2012 23:17 ]
Post subject:  Re: BMW E36 316i PROJECT

fer ekki á 100þ, væri að auglýsa á bland.is ef það væri ætlunin að fá dónadónatilboð :roll:

Author:  Johnson [ Tue 24. Jul 2012 10:06 ]
Post subject:  Re: BMW E36 316i PROJECT

upp

Author:  Johnson [ Thu 02. Aug 2012 08:29 ]
Post subject:  Re: BMW E36 316i PROJECT

eins og titillinn segir þá er þetta Project s.s það þarf að gera og græja

Author:  Johnson [ Thu 09. Aug 2012 08:42 ]
Post subject:  Re: BMW E36 316i PROJECT

fer á 150 stgr

Author:  Johnson [ Thu 16. Aug 2012 08:35 ]
Post subject:  Re: BMW E36 316i PROJECT

ttt

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/