bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 18:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: E32 730i project
PostPosted: Sun 21. Oct 2012 19:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Jæja þá kom að því að ég þarf að losa mig við dýrgripinn :argh:

Er með ´91 módel af E32 730i til sölu, bíllinn er keyrður 322.xxx km minnir mig örugglega :oops:
Mótor er í flottu standi miðað við keyrslu en þetta er bíll sem er fluttur inn 2002 en var þar áður
sendiráðsbíll í Brussel.
Bíllinn er Lazurblau Metallic á litinn og með hvítu leðri! Sést mest á bílstjórasæti, en það er þó hvergi rifið.
Það sem þarf til að koma blessuðum bílnum í gang og á hreyfingu er að skipta um sjálfskiptingu (fylgir skipting úr öðrum bíl með),
púsla mælaborðinu í hann (var að laga sprungu á röri í miðstöðvarelementinu og skipta um miðstöðvarsíu),
smella miðstöðvarmótornum í hann,
setja rafmagnsviftuna í hann (sem er framan við vatnskassann, var að smyrja mótorinn í henni)
og setja bremsur í hann að framan og kannski betra að hella á hann bremsuvökva líka :oops:

Það eru létt tjón hér og þar, og það þarf að sprauta bílinn, alls ekki útaf ryði þar sem það er nánast ekkert í honum, allavega ekki á
heilu hlutunum! Báðar afturhurðir eru tjónaðar, ég á til vinstri hurðina heila, en í öðrum lit, það þarf að setja á hann framenda, þ.e.a.s stuðara og grill, en húddið er farið líka (gott ef að Skúli Srr hér á kraftinum á ekki hræódýrt húdd á hann) og ég á stuðara og allt annað sem vantar í bílinn!

Hann virkar hálf sjoppulegur greyið eins og hann er núna, een þetta er frábært eintak, ég keypti hann á sínum tíma hér á kraftinum, þá átti
maggib bílinn.

Það fylgir svo með næstum heill bíll í parta, ég reif svartann 730i í frumeindir fyrir nokkrum árum og á næstum allt úr honum, henti grindinni, bensíntanknum, afturstuðaranum og blokkinni af mótornum, á næstum allt annað úr honum fyrir utan einhverja örfáa hluti sem ég er búinn að selja.

Nánari upplýsingar í s: 846-8798

Vil fá almennileg tilboð í bílinn, vil ekki fá undir 100 þúsund fyrir hann með öllum hlutum sem ég á. Þetta er bíll sem þarfnast ástar og ég veit að það eru þónokkrir BMW menn hér inni sem hafa það í sér að koma þessum bíl í lag og aftur á götuna! :)

Endilega bjallið í mig í s: 846-8798 fyrir nánari upplýsingar eða til að fá að skoða!

Emil Þ.

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i project
PostPosted: Sun 21. Oct 2012 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Ætli það sé ekki best að þú seljir íbba bílinn, hann er líklegur til að gera hann upp frá grunni, og heilmála, og selja svo á klink...

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i project
PostPosted: Mon 22. Oct 2012 15:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
þessa vikuna er hægt að hringja í mig og forvitnast allann sólarhringinn! látið vaða að spurja, þessi þarf því miður að fara!! komið með skemmtileg tilboð! :D

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i project
PostPosted: Mon 22. Oct 2012 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
IvanAnders wrote:
Ætli það sé ekki best að þú seljir íbba bílinn, hann er líklegur til að gera hann upp frá grunni, og heilmála, og selja svo á klink...



lol

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i project
PostPosted: Mon 22. Oct 2012 22:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Hér eru myndir af vagninum áður en hann fór í leiðindi, við hjaltib hér á spjallinu smelltum þessum af á sínum tíma 8)


Image

Image

Image

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i project
PostPosted: Sat 27. Oct 2012 12:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
VERÐUR AÐ FARA :) endilega bara bjóða í kvikindið

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i project
PostPosted: Wed 31. Oct 2012 15:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Áfram með smjeeerið! skellið á mig tilboði, bíllinn verður að seljast :argh:

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 88 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group