bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 09:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E36 320ia lækkaður
PostPosted: Fri 20. Jul 2012 13:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
ætla að prufa að auglýsa þennan en á sama tíma auglýsi ég eftir sjálfskiptingu í hann.
fyrsta þrepið í skiptingunna virkar ekki þannig það þarf alltaf að setja í 2. og fara smá af stað svo er hægt að setja í Drive.

hann er með endurskoðunn út ágúst. sett var útá.
viðvörunarþríhyrningur (komið)
stilling aðalljósa (komið)
spindilkúla farþegamegin

nýtt í bílnum :
- Bremsuklossar
- Nýr rafgeymir
- Hjólalega
- Nýbúið að skipta um olíu á kassa
- Búið að fara yfir og skipta allt í startara og alternator.
-spindlar bílstjóramegin
-ný dekk

Árgerð 1995
2000cc - 6 cyl
Aflgjafi: Bensín
Sjálfskiptur
Ekinn 267.xxx km
Ný dekk á 16" BMW felgum
er á lækkunargormum ( mjúkir og kósý)

Image

skoða skipti á öllum bílum. langar helst í beinskiptan E36 með topplúgu.
verð: 380.000 í þessu ástandi.

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Jul 2012 19:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
ttt

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Jul 2012 01:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
ttt

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 88 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group