Til sölu
BMW 523iA '97 model.
-Fyrst skráður 12.96 í Þýskalandi, fluttur inn til íslands '99.
-Ekinn rúmlega 189þús km.
-Sjálfskiptur.
-Rafmagn í rúðum.
-Rafmagn í sætum.
-Rafdrifin topplúga.
-Fjólublá leðurinnrétting, nema í hurðarspjöldum frammí.
-BMW Aero kit allan hringinn.
-18“ Style 69 BMW felgur, 8“ á 235/40/18 að framan og 9“ á 255/35/18 að aftan.
-15" BMW álfelgur svartar með koppum á nagladekkjum.
-Lækkaður um 30mm að framan og aftan, Vogtland gormar og Bilstein Sport demparar.
-OEM BMW Xenon ljós með aftermarket spennum og perum.
-Filmur í afturrúðum.
-Pioneer MP3 geislaspilari.
-Tölvustýrð miðstöð með loftkælingu, sem virkar.
Fæðingarvottorð:
Vehicle information
Colour COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Upholstery STOFF FLOCK STREIFEN/ANTHRAZIT (D3AT) Núna komið Aubergine(fjólublátt) leður nema í hurðaspjöldum frammí + rafmagn í sætum.
Prod. date 1996-11-09
Order options
No. Description
240 LEATHER STEERING WHEEL
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
550 ON-BOARD COMPUTER
801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
Series options
No. Description
260 SIDE AIRBAG DRIVER/FRT PASSENGER
520 FOGLIGHTS
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
Ég hef aðalega einbeitt mér að viðhaldi á þeim tíma sem ég hef átt hann og má nefna t.d. nýr vatnskassi, demparar hringinn, laga stuðarafestingu, skipt um þrjú handföng, vír í innrahandfang bílstjóramegin, vír í húddlæsingu, ný plöst á spegla+málun, nýtt í handbremsu, ný ventlalokspakkning, ballancestangaendar að aftan, ný stýrisdæla og mögulega fleira sem ég man ekki í augnablikinu.
Nýr rafgeymir vor 2012.
Það er rið í saumum á bílstjórahurð og niðri við sílsa í frambrettum.
Framsvuntan er skemmt og það þarf að laga hana og mála.
Eftirtaldir varahlutir fylgja með bílnum;
Hægra og vinstra frambretti í sama lit-óriðguð, startari-ac dæla og altanetor úr 328-ástand óvitað, sett af viðarlistum ásamt gírhnúð og surround við skiptinguna. Prefacelift fram og afturljós með appelsínugulum stefnuljósum.
Ásett verð er 800þúsund kr.
Skoða að taka upp í ódýrari 4Runner, stuttan Pajero eða Cherokee árg´88 eða eldri. Ekki dýrari en 400k.
Sendið mér pm eða póstið í þráðinn ef þið hafið spurningar.
Mynd síðan í byrjun sumars
