bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 320i Coupe !650þúsund!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=56936
Page 1 of 2

Author:  Dagurrafn [ Thu 07. Jun 2012 23:18 ]
Post subject:  E36 320i Coupe !650þúsund!

Þetta er semsagt bsk e36 320i Coupe var að detta í 200þús km, sem ég er búinn að eiga í sirka 2ár og búinn að sjá mjög vel um hann, það er ekki að ég sé kominn með leið á þessum heldur langar bara að sjá hvað er í boði og hvað ég myndi fá svona sirka fyrir hann :thup:


Þegar ég fékk hann í hendurnar leit hann svona út:
Image


innréttingin var hræðileg og það teppið var alltaf rennandi blautt og ljósblátt í þokkabót, framljósin voru algjör hryllingur og listarnir ónýtir og ryð byrjað að myndast hér og þar.. svo byrjaði ég að dunda mér í honum og hann er svona í dag:

Image

Nýj mynd sem sýnir afturljósin! 12.7 (skítugur!)

Image

-----------

Meðal annars sem ég er búinn að gera við hann er:

Sprautaði Allt nema skotlok, toppinn og stuðarana /// Ekkert ryð í hjólskálum!
Raceland Coilover kerfi
Mtech replica framstuðari
Mtech Sílsar (ekki komnir á)
Mtech hliðarlistar
Projector framljós(Stefnuljósafestingar eru brotnar og stefnuljósin eru bara bundin niður í húddinu, þarf líka að opna og þrífa þau að innan)
Glæný hvít stefnuljós að framan
reif gamla teppið úr bílnum og ryðhreynsaði gólfið og festi niður tappana sem voru lausir, setti dökkt teppi í hann sem ég litaði sjálfur
skipti um öll ljós að innan þarsem það var einhver idiot búinn að tússa bleikt yfir þau öll
K&N sía
OEM kastarar með 6k Xenon!
Ebay Angel eye's (lítur suddalega vel út með angel eye'sin + kastarana !!
OEM M-parallels
lista í afturstuðarann
Nýjar bremsuslöngur allan hringinn
Ný nýru
Svartar ebay kastarahlífar fylgja
Ryðhreynsaði skottið
Nýjar númeraplötur
Alpine spilari með ipod tengi

Hann er leðraður að innan :thup:
---------------------------

Það sem þyrfti að gera:

Það vantar hina og þessa hluti í innréttinguna en á að eiga það flest til
Sprauta nýrnalistann
festa eitt framljósið betur og þrífa þau að innan
Redda hátölurum, virkar bara einn að framan..
setja hurðarhúnarcoverið á, það fylgja glæný með
vantar listana á framstuðarann
tengja rúðupissið

Þarf voðalega lítið til að gera þennan bíl 100%!

---------------------------

Það sem fylgir bílnum

Tvær filmaðar rúður farþegar og bílstjórameginn
mjög heilt skottlok(ekkert að þessu sem er á, á bara auka)
rúðumótorar báðumeginn
Sjúskaður orginal framstuðari
non M hliðarhlistar
orginal afturljósin
og heill hellingur af dóti!

---------------------------

Hann myndi fara á Borbet CA ('16) felgunum sem eru á góðum heilsársdekkjum nema ég myndi fá einhvað ruddalega gott boð í hann með M-paralells felgunum!

800þúsund... 650ÞÚSUND STAÐGREITT NÆSTU DAGANA!
Skoða skipti á e46/Fimmum (svartir bílar með topplúgu eru ++++)


Sendið mér annaðhvort PM eða hringjið í 8482841 (ef ég svara ekki hringjið einfaldlega aftur eftir nokkrar mínútur eða sendið sms)

Author:  Dagurrafn [ Sat 09. Jun 2012 16:14 ]
Post subject:  Re: E36 320i Coupe

Upp með þennan... Var að komast að því að þetta er tjónlaus bíll og ekkert tjón skráð á hann! :thup:

Author:  bjarkibje [ Sat 09. Jun 2012 21:40 ]
Post subject:  Re: E36 320i Coupe

þú ert vitlaus!

Author:  Aron [ Sat 09. Jun 2012 22:06 ]
Post subject:  Re: E36 320i Coupe

Rosalegur bíll.

Author:  Seli [ Tue 12. Jun 2012 19:17 ]
Post subject:  Re: E36 320i Coupe

er hann í alvöru skráður tjónlaus? :roll:

Author:  Dagurrafn [ Tue 12. Jun 2012 19:50 ]
Post subject:  Re: E36 320i Coupe

Seli wrote:
er hann í alvöru skráður tjónlaus? :roll:


yebb, flétti honum að minnsta kosti upp í Prímus í vinnunni og það stóð ekki neitt þar inná! en veit samt fyrir vísu að hann lenti í einhverju nuddi á framstuðara/ljósum fyrir einhverjum árum og svo lamdist hliðarbrettið bílstjórameginn einhverntímann upp.. skal print screen'a þetta þegar ég fer næst í vinnuna! :thup:

Author:  sigridurma [ Thu 14. Jun 2012 13:11 ]
Post subject:  Re: E36 320i Coupe

dassirafn wrote:
Upp með þennan... Var að komast að því að þetta er tjónlaus bíll og ekkert tjón skráð á hann! :thup:


Ég er ekki með skæting, en þú ert ekki að fara með rétt mál. Ég átti þennan bíl árið 2010 þangað til að hann var borgaður út eftir að það var keyrt í hliðina á mér á hressilegum hraða, hann var ansi skrautlegur eftir það.

Author:  knuturksk [ Thu 14. Jun 2012 13:23 ]
Post subject:  Re: E36 320i Coupe

Ekkert tjón skráð á hann samt, engin slys heldur. En hann var í eigu tryggingafélags árið 2010

Author:  Seli [ Thu 14. Jun 2012 13:30 ]
Post subject:  Re: E36 320i Coupe

það var nú samt að rifna upp demparaturninn eftir áreksturinn og megnið af stýrisbúnaði í ruglinu.

Var eitthvað búið að laga þessa rifu við demparaturninn og skoða nánar hvort að eitthvað meira hefði skemmst í árekstrinum?
Ég efast allaveganna um að tryggingafélagið hafi látið skoða hann eitthvað, bara borgað út og hent á uppboð.

Author:  Dagurrafn [ Thu 14. Jun 2012 13:34 ]
Post subject:  Re: E36 320i Coupe

Seli wrote:
það var nú samt að rifna upp demparaturninn eftir áreksturinn og megnið af stýrisbúnaði í ruglinu.

Var eitthvað búið að laga þessa rifu við demparaturninn og skoða nánar hvort að eitthvað meira hefði skemmst í árekstrinum?
Ég efast allaveganna um að tryggingafélagið hafi látið skoða hann eitthvað, bara borgað út og hent á uppboð.



Ekkert að dempara turninum í dag að minnsta kosti :thup: - endurnýjaði stýrisbúnaðinn aðeins um seinustu jól

Image

Author:  sigridurma [ Thu 14. Jun 2012 14:44 ]
Post subject:  Re: E36 320i Coupe

knuturksk wrote:
Ekkert tjón skráð á hann samt, engin slys heldur. En hann var í eigu tryggingafélags árið 2010


þá er eitthvað vitlaust í kerfinu.. það var fyllt út tjónaskýlsu og skilað inn og svo keypti vörður bílinn af mér árið 2010 af því að tjónið var of mikið fyrir þá til að laga og svo er líka til skýsla uppá slysó. Og það er talað um tjónið í þessum þræði viewtopic.php?f=5&t=45529&hilit=sigridurma&start=15 Þannig að bottom line, þessi bíll hefur lennt í tjóni, þýðir samt ekkert að hann sé alveg í ruglinu. Var rosalega sátt með þennan bíl þegar ég átti hann og gangi þér vel með söluna.

Author:  Dagurrafn [ Thu 14. Jun 2012 14:59 ]
Post subject:  Re: E36 320i Coupe

sigridurma wrote:
knuturksk wrote:
Ekkert tjón skráð á hann samt, engin slys heldur. En hann var í eigu tryggingafélags árið 2010


þá er eitthvað vitlaust í kerfinu.. það var fyllt út tjónaskýlsu og skilað inn og svo keypti vörður bílinn af mér árið 2010 af því að tjónið var of mikið fyrir þá til að laga og svo er líka til skýsla uppá slysó. Og það er talað um tjónið í þessum þræði viewtopic.php?f=5&t=45529&hilit=sigridurma&start=15 Þannig að bottom line, þessi bíll hefur lennt í tjóni, þýðir samt ekkert að hann sé alveg í ruglinu. Var rosalega sátt með þennan bíl þegar ég átti hann og gangi þér vel með söluna.



hvaða hvaða kannski ertu bara að tala um annan bíl ... :oops: :roll:

en það hefur voðalega lítið komið uppá með þennan bíl og í þau skipti sem það kom einhvað, var það voðalega lítið. Er meira að hallast aðþví að halda honum og gera hann mun flottari og muuun skemmtilegri :alien: , hef aldrei átt bíla í meira en nokkra mánuði fyrr en ég fékk þennan enda finnst mér geggjað að keyra þetta :thup:

Author:  sigridurma [ Thu 14. Jun 2012 15:39 ]
Post subject:  Re: E36 320i Coupe

dassirafn wrote:
sigridurma wrote:
knuturksk wrote:
Ekkert tjón skráð á hann samt, engin slys heldur. En hann var í eigu tryggingafélags árið 2010


þá er eitthvað vitlaust í kerfinu.. það var fyllt út tjónaskýlsu og skilað inn og svo keypti vörður bílinn af mér árið 2010 af því að tjónið var of mikið fyrir þá til að laga og svo er líka til skýsla uppá slysó. Og það er talað um tjónið í þessum þræði viewtopic.php?f=5&t=45529&hilit=sigridurma&start=15 Þannig að bottom line, þessi bíll hefur lennt í tjóni, þýðir samt ekkert að hann sé alveg í ruglinu. Var rosalega sátt með þennan bíl þegar ég átti hann og gangi þér vel með söluna.



hvaða hvaða kannski ertu bara að tala um annan bíl ... :oops: :roll:

en það hefur voðalega lítið komið uppá með þennan bíl og í þau skipti sem það kom einhvað, var það voðalega lítið. Er meira að hallast aðþví að halda honum og gera hann mun flottari og muuun skemmtilegri :alien: , hef aldrei átt bíla í meira en nokkra mánuði fyrr en ég fékk þennan enda finnst mér geggjað að keyra þetta :thup:




http://bilauppbod.is/auction/view/4788, voila.

Author:  Dagurrafn [ Thu 14. Jun 2012 20:58 ]
Post subject:  Re: E36 320i Coupe

sigridurma wrote:
http://bilauppbod.is/auction/view/4788, voila.




var nú bara að vera kaldhæðinn :P , en það sést samt ekki á neinu öðru en frambrettinu/framljósunum og stuðaranum, enda er þetta allt fokið af, og ég hef ekki orðið var við neitt grindsvesen :)

Author:  íbbi_ [ Thu 14. Jun 2012 23:26 ]
Post subject:  Re: E36 320i Coupe

haha er þetta allt tjónið. hljómaði eins og bíllinn hefði verið í brotajárn og svo er þetta smá dæld

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/