bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e46 2004
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=56693
Page 1 of 1

Author:  odinn88 [ Tue 22. May 2012 17:55 ]
Post subject:  BMW e46 2004

Ég hef til sölu BMW 2004 árgerð 318

Hann er svartur á lit
filmur
stálfelgur
tau áklæði mjög snyrtilegur að innan
altlaf bónaður reglulega lakkið mjög flott
ekinn 142 þús
facelift
sjálfskiptur
rafmagn í rúðum
skipt um tímakeðju í 113 þús sirka
ný viftureim
glær stefnuljós


Gallar

Heddpakningin er líklegast farin og dekkin lélég

skoða öll tilboð

Image

tek það fram að það er mjöög gott að keira bílinn

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/