bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW e46 2004 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=56693 |
Page 1 of 1 |
Author: | odinn88 [ Tue 22. May 2012 17:55 ] |
Post subject: | BMW e46 2004 |
Ég hef til sölu BMW 2004 árgerð 318 Hann er svartur á lit filmur stálfelgur tau áklæði mjög snyrtilegur að innan altlaf bónaður reglulega lakkið mjög flott ekinn 142 þús facelift sjálfskiptur rafmagn í rúðum skipt um tímakeðju í 113 þús sirka ný viftureim glær stefnuljós Gallar Heddpakningin er líklegast farin og dekkin lélég skoða öll tilboð ![]() tek það fram að það er mjöög gott að keira bílinn |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |