bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 1802 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=5642 |
Page 1 of 2 |
Author: | ValliFudd [ Sat 24. Apr 2004 18:38 ] |
Post subject: | BMW 1802 |
ég er ekki að selja þennan sjálfur.. rakst bara á þetta.. http://bjornbrynjar.no-ip.info/bjorn/index.php?option=content&task=view&id=8 |
Author: | Haffi [ Sat 24. Apr 2004 18:41 ] |
Post subject: | |
auuuuuuuuuuuuuuuuuuuu ![]() |
Author: | fart [ Sat 24. Apr 2004 19:38 ] |
Post subject: | |
Quote: og 4 cyl 2000 cc vél, sem er úr BWM2002 bíl.
|
Author: | saemi [ Sat 24. Apr 2004 19:46 ] |
Post subject: | |
Þessi linkur er ekki alveg að virka hjá mér ![]() |
Author: | finnbogi [ Sat 24. Apr 2004 20:13 ] |
Post subject: | |
já hann er heldur ekki alveg að virka hjá mér heldur |
Author: | ValliFudd [ Sun 25. Apr 2004 12:32 ] |
Post subject: | |
þá kemstu á þetta í gegnum http://www.bjornbrynjar.tk ![]() |
Author: | jens [ Sun 25. Apr 2004 13:47 ] |
Post subject: | |
VÁÁÁ þvílíkur safngripur.... Bebecar verst að þú ert nýbúinn að kaupa Porche bílinn. |
Author: | Gunni [ Sun 25. Apr 2004 14:06 ] |
Post subject: | |
Veit einhver hvaða gjald er verið að biðja um fyrir bílinn ?? |
Author: | Leikmaður [ Sun 25. Apr 2004 18:01 ] |
Post subject: | |
...ég mailaði gæjann og spurði hvað hann vildi fyrir gamlingjann í beinhörðum ríkisdölum! Hann sagði að hæsta boð væri eins og er 200 þús. kr.... |
Author: | srr [ Sun 25. Apr 2004 19:55 ] |
Post subject: | |
Aðeins tveir eigendur að þessum bíl.... Nýskráður 22.09.1976 Fyrsti eigandi frá 30.03.1977 - 17.03.1978 Næsti eigandi frá þeim tíma ![]() Plötur lagðar inn 02.01.1987 og verið inni síðan Tengist þessum Birni ekkert, ákvað að koma með info bara ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 25. Apr 2004 20:17 ] |
Post subject: | |
jens wrote: VÁÁÁ þvílíkur safngripur.... Bebecar verst að þú ert nýbúinn að kaupa Porche bílinn.
Hva - tvöhundruð þús er nú ekki svo mikið - en ég sé bara ekkert hvernig bíllinn er! ![]() |
Author: | Benzari [ Sun 25. Apr 2004 20:24 ] |
Post subject: | |
http://bjornbrynjar.no-ip.info/bjorn/index.php ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 25. Apr 2004 20:51 ] |
Post subject: | |
Þetta eru flottir bílar og forveri þrjú línunnar - verst að ég kemst ekki á þennan link ![]() |
Author: | Aron [ Sun 25. Apr 2004 20:56 ] |
Post subject: | |
Quote: BMW 1802 til sölu
Höfundur www.bjornbrynjar.tk BMW 1802 árgerð 1971 til sölu. Bíllinn var alsprautaður í upprunalegum lit safaríhvítur fyrir 3 árum. Áður en bílinn var sprautaður var skipt um efirfarandi boddíhluti: frambretti, sílsar og grill - allt nýtt. Bíllinn er með orginal topplúgu og orginal BMW sport stýri. Sjá mynd að neðan. Mótorinn sem er í bílnum núna er úr BMW 518, árg ~90, keyrður 80. þús. km. Búið er að skipta út platínukvekju fyrir electroníska kveikju. Bíllinn er á óslitnum dekkjum. ![]() Lágmarks verð 200 þús kr. Ekkert tilboð komið en margar fyrirspurnir. Ég tek hæsta boði ef ásættanlegt tilboð kemur. Ég áskil mér rétt til þess að hafna öllum tilboðum. Skráð þann 25 apríl 2004 kl. 18:07. Einnig er nokkurt magn af varahlutum í bílinn og þar á meðal eru afturljós, hurðarhaldföng, stýris rammi að framan, sjá mynd að neðan, og 4 cyl 2000 cc vél, sem er úr BWM2002 bíl. Athugið að kúplingin er föst, þ.e. kúplingin er ryðguð saman við svinghjólið. Bíllinn verður að seljast og varahlutirnir líka. Bíll, varahlutir seljast saman eða í sitt hvoru lagi eftir samkomulagi, tilboð óskast. Hérna eru tvær myndir eins og bíllinn lítur út í dag, tekið 18 apríl 2004: ![]() ![]() Þeir sem hafa áhuga hafið samband við Björn Brynjar, nánanri upplýsingarhér. |
Author: | Jss [ Mon 26. Apr 2004 12:47 ] |
Post subject: | |
Þetta hljómar nú bara nokkuð spennandi. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |