bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E34 525iX - SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=56371
Page 1 of 1

Author:  Aron Andrew [ Tue 01. May 2012 23:10 ]
Post subject:  BMW E34 525iX - SELDUR

Til sölu BMW 525iX '93
Image

Litur: SCHWARZ 2 (668)
Leður: SILBERGRAU LEDER (0394)
Framleiddur: 1993-06-15

Ekinn 234þkm
Skoðaður '13
2,5l m50 VANOS 192 hp
Fjórhjóladrifinn, afturdrifið læsir (vökvastýrt) og það fer meira afl í framhjólin þegar hann spólar. Óstöðvandi í vetrarfærð!!

Er búinn að eiga þennan bíl síðan í febrúar 2011 og hann hefur reynst alveg ótrúlega vel, kom mér mikið á óvart hvað þetta kemst í snjó!

Svona kom bíllinn af færibandinu:
227 SP/SUSPENSION W SELF-LEVELING SUSPENSION (ekki ennþá í bílnum, skipt út fyrir sachs dempara og touring gorma frá Schmiedman)
240 LEATHER STEERING WHEEL
289 LT/ALLOY WHEELS 7-SPOKE STYLING
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
385 DACHTRAEGER-LAENGSSCHIENEN
404 DOUBLE SLIDING SUNROOF ELEC (stóra topplúgan, virkar....rosalega töff á góðum degi)
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC (rafmagn í rúðum fram/aftur)
413 LUGGAGE COMPARTMENT NET (þetta er týnt)
417 SUNBLINDS FOR REAR SIDE WINDOWS, MECH (sólgardínur í afturrúðum)
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
438 WOOD TRIM
458 SEAT ADJUSTMENT, ELECTRIC. F DRIVER/PASS
464 SKIBAG
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER (rafstýrð sportsæti eru awesome)
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE (3 höfuðpúðar afturí)
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM (ekki lengur tengt, ljósin eru rétt stillt)
520 FOGLIGHTS (þeir eru ekki á sínum stað)
528 AUTOMATIC AIR RECIRCULATION CONTROL(AUC)
530 AIR CONDITIONING (búið að afleggja og fjarlægja)
540 CRUISE CONTROL (klassi úti á vegum)
564 INTERIOR LIGHT PACKAGE
661 BMW BAV. CASS. III (það er fínasti spilari í bílnum)
690 CASSETTE HOLDER (þetta hefur verið flott í þá daga en frekar lítil not 2011)
801 GERMANY VERSION
Image
Image

Bíllinn er á heilsársdekkjum sem virka vel í snjónum, 16" ix álfelgurnar.

Hér eru smá upplýsingar frá fyrri eiganda

Bjarki wrote:
Búinn að eiga bílinn síðan 2006 og gera eitt og annað á þessum tíma.
Lét taka hvarfakútana úr bílnum og setja rör í staðinn.
Skiptu um diska, klossa, handbremsuborða og gormasett að aftan
Nóg eftir af klossum að framan og diskar líta vel út
Skipti um afturfóðringar, gömlu voru alveg farnar
Framdempararnir eru frekar nýlegir orginal BMW $$$€€€
Afturdemparar og gormar ekki gamlir
Allar fjórar öxulhosurnar að framan eru nýlegar
Bíllinn er nýsmurður og kælivökvinn er nýr
Nýlegur súrefnisskynjari og loftflæðimælir
ég tók innréttinguna alveg í gegn og þessvegna er þetta svona huggulegt
uppfærðir hátalarar framan og bmw soundsystem hátalarar afturí
eitthvað fleira sem ég man ekki en eðlilega þarf að hugsa um bíla!


Það sem ég er svo búinn að gera er að skipta um spyrnur að framan, mega $$$, 75 þús kr stykkið
Nýjir diskar og klossar af aftan
Hluti af bensínrörum eru ný
Nýr Bosch súrefnisskynjari, eyðslan fór úr 18 l/100km niður í 13-14 l/100km
Skipti um dempara og gorma að aftan, það sem var í brotnaði í mauk
Smurði fyrir 1000km, olía, sía, loftsía og bensínsía.
Nýr rafgeymir, þessir hlunkar kosta sitt!

En það sem er að er að stýrismaskínan lekur, önnur sem er heil færi með. Það er gat á einni öxulhosu að framan, skemmd á síls h/m og svo er auðvitað farið að sjá á lakki og smá ryð farið að myndast eftir 19 ár í umferðinni.

Bíllinn er virkilega þéttur í akstri, lítur vel út og innréttingin er að mínu mati ógeðslega flott!
Skoðaður '13


Verð 490þús

Aron Andrew
8696722 eða PM

Author:  odinn88 [ Wed 02. May 2012 12:38 ]
Post subject:  Re: BMW E34 525iX

þessi er geeeðveikt flottur og klikkaður að innan hann ætti að fara fljótt hjá þér :thup:

Author:  Aron Andrew [ Fri 04. May 2012 14:04 ]
Post subject:  Re: BMW E34 525iX

Leyfum þessu að vera aðeins ofar...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/