bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 13:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 25. Apr 2010 21:23
Posts: 44
Já sælir kæru bmwkrafts meðlimir og ekki meðlimir, hér er ég með til sölu bmwinn minn

flestallar upplýsingar eru hér að neðan

Eldsneyti: Bensín

Árgerð 1999
Nýskráning 9 / 1999

Akstur 217 þ.km.
Næsta skoðun 2012

4 strokkar
1.895 cc.
Innspýting
119 hö.
1.320 kg.

Drif / Stýrisbúnaður
Sjálfskipting
Afturhjóladrif

Vökvastýri
Veltistýri
ABS hemlar
Spólvörn
Stöðugleikakerfi
Hjólabúnaður
Álfelgur
4 vetrardekk. Negld, glæný keyrð rúmlega 2000 km


Pluss áklæði

Aukahlutir / Annar búnaður
Fjarstýrðar samlæsingar
Geislaspilari( bilaður)
Höfuðpúðar aftan
Líknarbelgir
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Útvarp

Bíllinn er búinn að fá mikið og gott viðhald á liðnu ári:

Nýr vatnskassi
nýr vatnslás
stífur að framan
klossar að aftan
diskar og klossar framan
nýr olíupönnuskynjari
ný framrúða
afturstuðari sprautaður
hægri aftur hurð sprautuð og hægri biti við hægri hurð sprautaður
skiipt um hljóðkút
kælikerfi tekið vel í gegn, skipt um ýmsa hluti sem voru orðnir lélegir
handbremsa löguð.
nýr útihitamælir
og svo er eitthvað fleira sem ég er að gleyma, reikningar uppá 400þús + síðan í fyrra.

hlutir sem þarf að fara í:


framstuðari og húdd aðeins grjótbarið.
mætti sprauta hliðarlista.


Image
Image
Image
Image
Image

ég væri til í að fá eitthvað gott tilboð. væri til í skipti á einhverju sniðugu

upplýsingar til að ná í mig eru eftirfarandi:
heimasími:4631206
GSM: 8661101 - Hallgrímur. 6167637 - Helga Þóra
tölvupóstfang: hallgrimur112@gmail.com
svara sjaldan í pm.

kveðja Hallgrímur


Last edited by vikingur112 on Tue 17. Apr 2012 15:04, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Mar 2012 10:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
350 kall

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Mar 2012 10:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 25. Apr 2010 21:23
Posts: 44
Tommi Camaro wrote:
350 kall



alltof alltof dónalegt tilboð.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Mar 2012 19:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 25. Apr 2010 21:23
Posts: 44
uppá topp


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Apr 2012 15:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 25. Apr 2010 21:23
Posts: 44
upp með þennan, uppfærði viðhaldslistann, handbremsa tekin í gegn ásamt nýjum útihitamæli, vantar að losna við þennan, fæst á fínu staðgreiðslu verði


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 105 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group