Sælt verið fólkið.
Bmw 318i e36 til sölu. Bíllinn er svartur á lit og nokkuð vel með farinn að flestu leiti miðað við árgerð. Mér langar að losna við bílinn sem fyrst svo verið duglega að bjóða í hann. Fólk getur fengið að skoða hann ef það vill með því að hafa samband við mig í síma 6610448 (Grétar). Ég er að leitast eftir öðrum bíl svo ég er til í bein skipti ef fólk hefur áhuga á því.
Um bílinn:
Keyrsla: rúmir 156.xxx kM Árgerð: 1991, gott eintak samt sem áður! og aðeins keyrður 156.xxx... síðan þá! Eldsneyti: Bensín Strokkar: 4 Vélarstærð: 1.800 cc. Skipting: Beinskipting 5 gírar Drif: Afturhjóladrif Stýribúnaður: Vökvastýri, veltistýri. Hjólabúnaður: Bmw stálfelgur með heilsársdekkjum. Aukahlutir / Annar búnaður: Rafdrifnar rúður (frammí) Rafdrifnir speglar Reyklaust ökutæki Samlæsingar Smurbók Útvarp
Bíllinn er með endurskoðunarmiða út apríl og það sem ég þarf að gera er að skipta um spindilkúlu(á hana til), laga bakkljósin og herða á handbremsuni hægramegin.
Því miður hef ég ekki myndir eins og er en ég ætla að reyna að redda myndum af honum og þá hendi ég þeim inná netið fyrir ykkur.
Ásett verð: 300.000 kr !!! Gott eintak!
|