bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 318i Touring// seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=55851
Page 1 of 2

Author:  einarivars [ Fri 30. Mar 2012 00:57 ]
Post subject:  BMW E30 318i Touring// seldur

þessi er til sölu..

Image

Þetta er semsagt E30 touring með m40b18

Ekinn á boddy 196.xxx km , en 143.xxx km á motor
Með Sport design edition innréttingu
Læst drif
Topplúgu
Nýlegur kúpplingsþræll

Image

Bíllinn er með endurskoðun út Mars.

Selst með ónýtan vatnskassa, handbremsan sem virkar ekki og á stálfelgur með gullfallegum bmw koppum,stálfegurnar eru vafðar í ágætis vetrardekkjum


Verð : 275þúsund, ENGIN SKIPTI
Sími 869-8139
Eða bara PM

Author:  einarivars [ Mon 02. Apr 2012 22:48 ]
Post subject:  Re: BMW E30 318i Touring

ttt

Author:  Axel Jóhann [ Mon 02. Apr 2012 23:49 ]
Post subject:  Re: BMW E30 318i Touring

Var þessi ekki orðinn 325?

Author:  einarivars [ Tue 03. Apr 2012 01:36 ]
Post subject:  Re: BMW E30 318i Touring

Axel Jóhann wrote:
Var þessi ekki orðinn 325?

jú, hann fór uppúr og m40b18 fór í þennan :)

Author:  einarivars [ Wed 04. Apr 2012 16:48 ]
Post subject:  Re: BMW E30 318i Touring /// 220þús stgr !

upp

Author:  einarivars [ Sun 08. Apr 2012 15:47 ]
Post subject:  Re: BMW E30 318i Touring /// 220þús stgr !

ttt

Author:  einarivars [ Mon 09. Apr 2012 19:39 ]
Post subject:  Re: BMW E30 318i Touring /// 220þús stgr !

skjótið á mig tilboðum

Author:  einarivars [ Wed 11. Apr 2012 14:24 ]
Post subject:  Re: BMW E30 318i Touring// 180þúsund ,fyrstur kemur fyrstur

getur verið mjög solid bíll með smá ást !!! ekki neitt verð !!!

Author:  einarivars [ Sun 15. Apr 2012 22:15 ]
Post subject:  Re: BMW E30 318i Touring// 180þúsund ,fyrstur kemur fyrstur

finnið ekki ódyrari e30 í dag !! hvað er að ykkur???

Author:  einarivars [ Mon 23. Apr 2012 15:31 ]
Post subject:  Re: BMW E30 318i Touring// 180þúsund ,fyrstur kemur fyrstur

ttt, síminn hja mer i fokki, verður kominn í lag í kvöld

Author:  ömmudriver [ Mon 23. Apr 2012 18:06 ]
Post subject:  Re: BMW E30 318i Touring// 180þúsund ,fyrstur kemur fyrstur

Ágætis verð en er original LSD í þessum bíl, stóra eða litla og hvaða hlutfall?

Author:  srr [ Mon 23. Apr 2012 18:27 ]
Post subject:  Re: BMW E30 318i Touring// 180þúsund ,fyrstur kemur fyrstur

Hvað þarf að laga fyrir skoðun ?

Author:  einarivars [ Mon 23. Apr 2012 19:08 ]
Post subject:  Re: BMW E30 318i Touring// 180þúsund ,fyrstur kemur fyrstur

litið læst drif, nokkuð viss um að hlutfallið sé 3.9x en þori ekki að fullyrða það

til að koma honum i gegnum skoðun er.. handbremsan, framgormar og svo eitthverjar perur

Author:  srr [ Mon 23. Apr 2012 19:10 ]
Post subject:  Re: BMW E30 318i Touring// 180þúsund ,fyrstur kemur fyrstur

einarivars wrote:
litið læst drif, nokkuð viss um að hlutfallið sé 3.9x en þori ekki að fullyrða það

til að koma honum i gegnum skoðun er.. handbremsan, framgormar og svo eitthverjar perur

Það er semsagt búið að gera við þetta?

415 Stýrisvél og stýristj. 1 Lagfæring
718 Lekamengun 1 Lagfæring
106 Rúðusprauta 1 Lagfæring

Author:  einarivars [ Mon 23. Apr 2012 19:58 ]
Post subject:  Re: BMW E30 318i Touring// 180þúsund ,fyrstur kemur fyrstur

srr wrote:
einarivars wrote:
litið læst drif, nokkuð viss um að hlutfallið sé 3.9x en þori ekki að fullyrða það

til að koma honum i gegnum skoðun er.. handbremsan, framgormar og svo eitthverjar perur

Það er semsagt búið að gera við þetta?

415 Stýrisvél og stýristj. 1 Lagfæring
718 Lekamengun 1 Lagfæring
106 Rúðusprauta 1 Lagfæring


nei, var búinn að gleyma þessu, stýrismaskinan átti víst að leka aðeins, svo vantar rúðupiss gaurana í húddið

afsakið þetta :thup:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/