bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
-SELDUR- E28 520i 1982 - Græni Ópalinn -SELDUR- https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=55831 |
Page 1 of 2 |
Author: | srr [ Thu 29. Mar 2012 00:42 ] |
Post subject: | -SELDUR- E28 520i 1982 - Græni Ópalinn -SELDUR- |
Bíllinn er búinn að standa síðan síðla árs 2005 á sama stað á sveitabæ fyrir utan Selfoss. Þarfnast uppgerðar á boddý Fer ekki í gang því bensíndælan virkar ekki. Einnig lekur vatnsdælan svo það þyrfti að skipta um hana líka. Það eru ný kerti í mótornum sem ég setti í fyrir nokkrum dögum. Mjög heilir krómstuðararnir á honum. Selst ekki á 14" álfelgunum á myndunum. Annars lítur hann svona út: E28 520i Árgerð 1981, framleiddur í Desember 1981 (note: Ég er sjálfur fæddur 29. desember 1981 ![]() Skráður á Íslandi 12.03.1982 M20B20 Beinskiptur 5 gíra Litur er Opalgrun Bíllinn er ekinn aðeinn 104.670 km. (original akstur, staðfest með skoðunarvottorðum) Kemur til landsins árið 1982 og gengur á milli 3 eigenda til ársins 1983. Þá eignast eldri maður bílinn og á hann í 17 ár, til árs 2000, þegar sonur hans fær bílinn. Sá maður á hann til ársins 2002. Síðan þá eru tveir eigendur þangað til að honum er lagt 05.10.2005 út af ónýtri vatnsdælu ![]() Svo næsta hreyfing á bílnum er að ég eignast bílinn í nóvember síðastliðnum. Við Danni og Maggi Baur fórum í ferðalag austur fyrir Selfoss í nóvember 2011 og sóttum bílinn á bæinn sem hann hafði staðið við síðan 2005. Bíllinn þarfnast uppgerðar,,,,,,,,,leyfi myndum að tala sínu máli. Myndir af bílnum í sveitinni,,,,,,,var þarna frá 2005-2011. ![]() ![]() ![]() Og svo kominn heim í Keflavíkina,,,,, ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Verð: 60.000 kr. Það þýðir ekki að bjóða minna, þetta er fast verð. Annars mun ég rífa hann í varahluti. Skúli R. 8440008 |
Author: | Sezar [ Thu 29. Mar 2012 09:47 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1982 - Græni Ópalinn |
Þú ert rosalegur drengur ![]() Standa í þessu brasi og drösla þessu til byggða,,,,,,og selja svo á skitinn 60kall ![]() |
Author: | srr [ Thu 29. Mar 2012 10:29 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1982 - Græni Ópalinn |
Sezar wrote: Þú ert rosalegur drengur ![]() Standa í þessu brasi og drösla þessu til byggða,,,,,,og selja svo á skitinn 60kall ![]() Ég get alveg sett meira á þetta ![]() Ég vil bara frekar að hann fari í góðar hendur heldur en að rífa hann. Þetta er nota bene elsti e28 á Íslandi. |
Author: | SteiniDJ [ Thu 29. Mar 2012 12:21 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1982 - Græni Ópalinn |
Mikið vona ég innilega að einhver öðlingur taki þennan að sér og geri hann upp í staðinn fyrir að breyta þessu í einhvern spólkagga. |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 29. Mar 2012 15:13 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1982 - Græni Ópalinn |
Ætti klárlega einhver að taka M30B35 hjá Jarlinum og setja í þennan ![]() |
Author: | srr [ Thu 29. Mar 2012 22:23 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1982 - Græni Ópalinn |
Er enginn til í að taka hann að sér á gott heimili ? ![]() |
Author: | Bandit79 [ Fri 30. Mar 2012 00:24 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1982 - Græni Ópalinn |
Hvað þarf að gera til að koma honum í gegnum skoðun ? |
Author: | srr [ Fri 30. Mar 2012 00:36 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1982 - Græni Ópalinn |
Bandit79 wrote: Hvað þarf að gera til að koma honum í gegnum skoðun ? Ég hef ekki farið með hann í skoðun svo ég get ekki svarað því 100% Nú er bíllinn búinn að standa lengi svo það má alveg gera ráð fyrir að einhverjir slithlutir séu komnir á leiðarenda. Eflaust bremsur o.þ.h. Ryð í síls, gluggapóst og undir rafgeymastæðinu er það versta, gæti orsakað endurskoðun. Ég hélt ég hefði tekið það skýrt fram að bíllinn þarfnast uppgerðar. Það er ekki hægt að skipta um bensíndælu og fara út að keyra. |
Author: | gardara [ Fri 30. Mar 2012 00:46 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1982 - Græni Ópalinn |
SteiniDJ wrote: Mikið vona ég innilega að einhver öðlingur taki þennan að sér og geri hann upp í staðinn fyrir að breyta þessu í einhvern spólkagga. Segðu! Við viljum frekar sjá þetta sem hellaflush looker en einhverja spólgræju ![]() |
Author: | Bandit79 [ Fri 30. Mar 2012 00:51 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1982 - Græni Ópalinn |
srr wrote: Bandit79 wrote: Hvað þarf að gera til að koma honum í gegnum skoðun ? Ég hef ekki farið með hann í skoðun svo ég get ekki svarað því 100% Nú er bíllinn búinn að standa lengi svo það má alveg gera ráð fyrir að einhverjir slithlutir séu komnir á leiðarenda. Eflaust bremsur o.þ.h. Ryð í síls, gluggapóst og undir rafgeymastæðinu er það versta, gæti orsakað endurskoðun. Ég hélt ég hefði tekið það skýrt fram að bíllinn þarfnast uppgerðar. Það er ekki hægt að skipta um bensíndælu og fara út að keyra. Það var alveg vel skýrt hjá þér ![]() En hann virðist ekki vera að hrinja í sundur... bara slatti TLC ![]() Svosem bara spurning um hversu mikið þyrfi að gera til að koma honum á númer. Þannig að maður getur tekið sér sunnudagsrúnt á meðan maður dundar sér hægt og rólega í þessu ![]() |
Author: | srr [ Fri 30. Mar 2012 01:31 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1982 - Græni Ópalinn |
Bandit79 wrote: srr wrote: Bandit79 wrote: Hvað þarf að gera til að koma honum í gegnum skoðun ? Ég hef ekki farið með hann í skoðun svo ég get ekki svarað því 100% Nú er bíllinn búinn að standa lengi svo það má alveg gera ráð fyrir að einhverjir slithlutir séu komnir á leiðarenda. Eflaust bremsur o.þ.h. Ryð í síls, gluggapóst og undir rafgeymastæðinu er það versta, gæti orsakað endurskoðun. Ég hélt ég hefði tekið það skýrt fram að bíllinn þarfnast uppgerðar. Það er ekki hægt að skipta um bensíndælu og fara út að keyra. Það var alveg vel skýrt hjá þér ![]() En hann virðist ekki vera að hrinja í sundur... bara slatti TLC ![]() Svosem bara spurning um hversu mikið þyrfi að gera til að koma honum á númer. Þannig að maður getur tekið sér sunnudagsrúnt á meðan maður dundar sér hægt og rólega í þessu ![]() Komdu í Keflavík og skoðaðu gripinn. Þá get ég sýnt þér þetta allt saman og þú gert þér raunhæfa hugmynd um ástand bílsins ![]() |
Author: | Danni [ Fri 30. Mar 2012 05:08 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1982 - Græni Ópalinn |
srr wrote: Bandit79 wrote: srr wrote: Bandit79 wrote: Hvað þarf að gera til að koma honum í gegnum skoðun ? Ég hef ekki farið með hann í skoðun svo ég get ekki svarað því 100% Nú er bíllinn búinn að standa lengi svo það má alveg gera ráð fyrir að einhverjir slithlutir séu komnir á leiðarenda. Eflaust bremsur o.þ.h. Ryð í síls, gluggapóst og undir rafgeymastæðinu er það versta, gæti orsakað endurskoðun. Ég hélt ég hefði tekið það skýrt fram að bíllinn þarfnast uppgerðar. Það er ekki hægt að skipta um bensíndælu og fara út að keyra. Það var alveg vel skýrt hjá þér ![]() En hann virðist ekki vera að hrinja í sundur... bara slatti TLC ![]() Svosem bara spurning um hversu mikið þyrfi að gera til að koma honum á númer. Þannig að maður getur tekið sér sunnudagsrúnt á meðan maður dundar sér hægt og rólega í þessu ![]() Komdu í Keflavík og skoðaðu gripinn. Þá get ég sýnt þér þetta allt saman og þú gert þér raunhæfa hugmynd um ástand bílsins ![]() Ég gruna að það kostar hann meira að koma hingað til að skoða bílinn en allur bíllinn kostar ![]() |
Author: | Bandit79 [ Fri 30. Mar 2012 05:50 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1982 - Græni Ópalinn |
Danni wrote: srr wrote: Bandit79 wrote: srr wrote: Bandit79 wrote: Hvað þarf að gera til að koma honum í gegnum skoðun ? Ég hef ekki farið með hann í skoðun svo ég get ekki svarað því 100% Nú er bíllinn búinn að standa lengi svo það má alveg gera ráð fyrir að einhverjir slithlutir séu komnir á leiðarenda. Eflaust bremsur o.þ.h. Ryð í síls, gluggapóst og undir rafgeymastæðinu er það versta, gæti orsakað endurskoðun. Ég hélt ég hefði tekið það skýrt fram að bíllinn þarfnast uppgerðar. Það er ekki hægt að skipta um bensíndælu og fara út að keyra. Það var alveg vel skýrt hjá þér ![]() En hann virðist ekki vera að hrinja í sundur... bara slatti TLC ![]() Svosem bara spurning um hversu mikið þyrfi að gera til að koma honum á númer. Þannig að maður getur tekið sér sunnudagsrúnt á meðan maður dundar sér hægt og rólega í þessu ![]() Komdu í Keflavík og skoðaðu gripinn. Þá get ég sýnt þér þetta allt saman og þú gert þér raunhæfa hugmynd um ástand bílsins ![]() Ég gruna að það kostar hann meira að koma hingað til að skoða bílinn en allur bíllinn kostar ![]() Það þarf nú ekki að kosta það mikið ![]() ![]() |
Author: | IcelandicPsycho [ Sat 31. Mar 2012 22:26 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1982 - Græni Ópalinn |
Gullfallegur þessi, þetta væri flott project |
Author: | stebbi1985 [ Mon 02. Apr 2012 13:39 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1982 - Græni Ópalinn |
Ef ég væri með aðstöðu og græjur hefði ég tekið hann að mér og gert hann upp, enginn spurning! |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |