bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e34 525i bsk Seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=55751
Page 1 of 1

Author:  sosupabbi [ Thu 22. Mar 2012 10:25 ]
Post subject:  e34 525i bsk Seldur

:thup: Er með E34 525i beinskiptan
Ekinn 231.000km
Islandgrun metallic litur(dökkgrænn)
Skoðaður 2012
Styling 5 15''
M50B25 Non-Vanos

-Nýlega endurnýjað er:
Vatnslás
Vatnsdæla
Kælivökvi
Reimahjól á strekkjara
Reim
Viftukúpling
Kerti
Bensínsía
Fóðringar í afturstelli(Boddýpúðar)
Ballansstangar upphengjur
Stýrisendar og millibilsstöng
Fóðring í stýrisarm
Ný vetrardekk að aftan(ónelgd)
Ný smurður(27.03.12)

Allt gert síðustu 3 mánuði
-Gallar:
Tvær ljótar ryðbólur á afturbretti
Framdekkinn eru ekkert æðisleg en ættu að sleppa að skoðun, afturdekkin eru ný.

Þokkalega góður bíll sem þarf smá TLC.
Einnig má þess geta að þessi mótor er mjög þéttur, vinnur vel og ekkert undirlyftuhljóð né slíkt :thup:
Order options

no. Description

288 LT/ALY WHEELS

314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES

320 MODEL DESIGNATION, DELETION

354 GREEN STRIPE WINDSCREEN

401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC

411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC

415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW

423 FLOOR MATS, VELOUR

428 WARNING TRIANGLE

472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS

498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE

500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING

510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM

520 FOGLIGHTS

556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY

708 M-SPORT LEATHER STEERING WHEEL II

801 GERMANY VERSION

954 PREISAB.LEHNENTASCHE/LEDER

Einnig er stóra OBC tölvan í honum.

Myndir frá því í vetur, bíllinn er ekki á þessum felgum í dag.
Image
Image
Image
Image
Image

Ástæða sölu er tíma og aðstöðuleysi til að sinna þessum gæðing.
Verðið er eins og stendur hér fyrir ofan 400.000kr stgr.
Skoða einhver skipti á BMW eða BENZ en skipti verð er eitthvað hærra, bílar með litlar vélar eru ekki í uppáhaldi hjá mér heldur.


Svara í síma 771-9740 eftir 14:00 flesta daga, eða pm.
mbk. Markús

Author:  kristjan535 [ Thu 22. Mar 2012 11:29 ]
Post subject:  Re: E34 525i BSK 91' 300.000KR

helvíti flottur þessi get vottað að innréttingin er óaðafinnanleg alveg rosalega heil :thup:

Author:  sosupabbi [ Thu 22. Mar 2012 17:39 ]
Post subject:  Re: E34 525i BSK 91' 300.000KR

.

Author:  auðun [ Thu 22. Mar 2012 20:03 ]
Post subject:  Re: E34 525i BSK 91' 300.000KR

reyndist mér allveg rosalega vel.

Author:  ScareCrow [ Thu 22. Mar 2012 22:46 ]
Post subject:  Re: E34 525i BSK 91' 300.000KR

Mig langar....

Author:  kristjan535 [ Thu 22. Mar 2012 23:41 ]
Post subject:  Re: E34 525i BSK 91' 300.000KR

Markús ekkert benz kjaftæði!! :shock:

Author:  sosupabbi [ Fri 23. Mar 2012 16:30 ]
Post subject:  Re: E34 525i BSK 91' 300.000KR

kristjan535 wrote:
Markús ekkert benz kjaftæði!! :shock:

Er mjög hrifinn af E420 og CE 300 og 320 bílum, eðal vagnar :thup:

Author:  kristjan535 [ Sat 24. Mar 2012 16:41 ]
Post subject:  Re: E34 525i BSK 91' 300.000KR

:puke:

Author:  srr [ Mon 26. Mar 2012 03:05 ]
Post subject:  Re: E34 525i BSK 91' 300.000KR

sosupabbi wrote:
Rúður, topplúga og rúðuþurrkur virka ekki, datt út í vetur allt í einu, allir mótorar í lagi áður en þetta gerist.


Þetta er mjög líklega GM (General module) tölvan sem er undir aftursætinu.
Eru samlæsingar í lagi?

Ég á nokkrar svona svo þú getur rennt við hjá mér við tækifæri og við getum prufað að skipta :thup:

Author:  sosupabbi [ Mon 26. Mar 2012 12:44 ]
Post subject:  Re: E34 525i BSK 91' 300.000KR

srr wrote:
sosupabbi wrote:
Rúður, topplúga og rúðuþurrkur virka ekki, datt út í vetur allt í einu, allir mótorar í lagi áður en þetta gerist.


Þetta er mjög líklega GM (General module) tölvan sem er undir aftursætinu.
Eru samlæsingar í lagi?

Ég á nokkrar svona svo þú getur rennt við hjá mér við tækifæri og við getum prufað að skipta :thup:

Já það væri vel þegið, kíkji við í vikunni :thup:

Author:  sosupabbi [ Tue 27. Mar 2012 13:29 ]
Post subject:  Re: E34 525i BSK 91' 300.000KR

Vegna fjölda skilaboða vil ég ítreka að ég á ekki þessar rondell felgur lengur og get því ekki selt ykkur þær. Annars verð ég laus til að sýna bílinn í kvöld.

Author:  sosupabbi [ Tue 27. Mar 2012 19:03 ]
Post subject:  Re: E34 525i BSK 91' Lagaður.

Búið að laga rafmagnsvandamálið í bílnum, allar rúður topplúga og útvarp komið í toppstand, einnig lagaði ég skrölltið í bremsunni að aftan(setti aðrar festingar), nýsmurður af strákonum á smur54 og slagið í stýrinu lagað(herti á stýristúbu og boxi), er á leiðinni í djúphreinsun, lagaði líka hurðina, ekkert vesen að loka núna :thup: :thup: Verðið hefur hækkað og er nú 400.000kr stgr.

Author:  sosupabbi [ Thu 29. Mar 2012 20:01 ]
Post subject:  Re: E34 525i BSK 91' Lagað

Algjör draumur að keyra þetta í svona fínu standi :thup: , fæst á 380stgr, held að loftflæðimælir sé orðinn slappur ef ekki ónýtur(bílinn og vélin virkar fínt með hann ótengdan, er í 12.5L innanbæjar hjá mér).

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/