bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

SELDUR - E32 735iaL 1989 - LANGUR, LSD og sk. 2013 - SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=55749
Page 1 of 2

Author:  srr [ Thu 22. Mar 2012 01:26 ]
Post subject:  SELDUR - E32 735iaL 1989 - LANGUR, LSD og sk. 2013 - SELDUR

Er með til sölu einn E32 735iaL.

BMW 735iaL
- Langi -

Framleiddur í júlí 1989.
Royalblár að lit
Sjálfskiptur
Innfluttur notaður til Íslands árið 1995
Mælaborð sýnir 207.500 km en hann er ekinn samt 274.000 km. (það var skipt um mælaborð)
Tausæti með armpúðum, rafmagni og hita í framsætum
Tvívirk rafmagns topplúga
Cruise control
"Fine-wood" Viðarlistar í innréttingu (með línu)
LÆST DRIF :D
Stóra OBC
LANGUR,,,,,,,,14cm lengri afturhurðar sem skila sér í mega plássi aftur í :D

Skoðaður í gær 21.mars 2012 án athugasemda.
Næsta skoðun í júlí 2013.

Ég er búinn að taka bílinn mikið í gegn síðustu tvo mánuði og endurnýja margt.
Sem dæmi,,,,,

Ný olía á mótor og sía - Febrúar 2012
Ný kerti - Febrúar 2012
Ný forward kúpling í sjálfskiptingu ($$$$) - Febrúar 2012
Ný olía á sjálfskiptingu - Febrúar 2012
Ný vatnsdæla - Mars 2012
Ný viftureim - Mars 2012
Nýir bremsudiskar, bremsuklossar, handbremsuborðar og gormasett að aftan b/m - Mars 2012
Nýr innri og ytri stýrisendi h/m - Mars 2012
Nýjar pústupphengjur 3 stk - Mars 2012
Nýr rafgeymir 100ah ($$$$) - Mars 2012
Nýr innri og ytri stýrisendi v/m - Apríl 2012
Nýir bremsuklossar framan - Apríl 2012
Ný bensínsía - Apríl 2012

Einnig setti ég í hann 750i púst frá miðju og aftur :D

Gallar:
Það eru tvö ryðgöt á afturgafli, eitt á sitthvoru horni við samskeyti á afturbrettum.
Ryð í vinstri hjólaskál neðst v/m aftan.
Það eru krómhjólbogar á bílnum,,,,,sumir telja það víst sem galla :D
Heyrist stundum eitthvað brak úr afturfjöðrun (var samt engin athugasemd í skoðun)

Svona lítur fæðingarvottorðið fyrir bílinn út:
Vehicle information
VIN long WBAGC41030DB93233
Type code GC41
Type 735IL (EUR)
Dev. series E32 (2)
Line 7
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M30
Cubical capacity 3.50
Power 155
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour ROYALBLAU METALLIC (198)
Upholstery ANTHRAZIT STOFF (0333)
Prod. date 1989-07-12

Order options
No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%)
302 ALARM SYSTEM
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W. MEMORY
472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
536 AUXILIARY HEATING
540 CRUISE CONTROL
560 CO-PILOTS IN RR COMPARTMENT
570 STRONGER ELECTRICITY SUPPLY
626 TEL.C-NETZ SIEMENS BEDIENHOERE
663 BMW BAVARIA C ELEKTRONIC



Verð: 380.000 kr.
Lækkað verð:
230.000 kr. stgr og afhendist á stálfelgum.

Skúli Rúnar
s: 8440008


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Tommi Camaro [ Thu 22. Mar 2012 19:40 ]
Post subject:  Re: E32 735iaL 1989 - LANGUR, LSD og skoðaður 2013

ég Sé að þú skrifar læst drif með CAPS LOCK á . þýðir þetta að hann sé drifter eða góður í snjó ?

Author:  srr [ Thu 22. Mar 2012 19:42 ]
Post subject:  Re: E32 735iaL 1989 - LANGUR, LSD og skoðaður 2013

Tommi Camaro wrote:
ég Sé að þú skrifar læst drif með CAPS LOCK á . þýðir þetta að hann sé drifter eða góður í snjó ?

Góður í snjó.
Sjöur eru ekki fyrir leikaraskap :thup:

Author:  srr [ Sun 15. Apr 2012 01:56 ]
Post subject:  Re: E32 735iaL 1989 - LANGUR, LSD og skoðaður 2013

Ennþá til,,,,,og ennþá engar myndir heldur :lol:

Til sýnis í Kef city,,,,,

Author:  srr [ Wed 18. Apr 2012 02:07 ]
Post subject:  Re: E32 735iaL 1989 - LANGUR, LSD og skoðaður 2013

Var duglegur í dag og skipti um báða stýrisendana núna vinstra megin.
Þannig að þessi bíll er með alla 4 stýrisendana nýja.

Author:  srr [ Tue 24. Apr 2012 01:07 ]
Post subject:  Re: E32 735iaL 1989 - LANGUR, LSD og skoðaður 2013

Var að skipta um bremsuklossana báðu megin að framan núna og setja Michelin sumardekk undir bílinn :thup:
Skipti líka um bensínsíu á föstudaginn síðasta.

Ef enginn fer að kaupa bílinn þá verður hann orðinn of mikið endurnýjaður til að ég vilji selja hann :lol:

Author:  ömmudriver [ Tue 24. Apr 2012 18:04 ]
Post subject:  Re: E32 735iaL 1989 - LANGUR, LSD og skoðaður 2013

Það HJÁLPAR að setja inn myndir af gripnum Herr. srr :mrgreen:

Author:  haukur94 [ Wed 25. Apr 2012 21:46 ]
Post subject:  Re: E32 735iaL 1989 - LANGUR, LSD og skoðaður 2013

tek undir það, hjljómar samt sem svalur bíll 8)

Author:  srr [ Wed 25. Apr 2012 22:23 ]
Post subject:  Re: E32 735iaL 1989 - LANGUR, LSD og skoðaður 2013

Var að henda inn nokkrum símamyndum.
Verðið að afsaka að ég er ekki búinn að ná að bóna kvikindið síðustu dagana,,,,,,,
En þetta gefur amk einhverja hugmynd um útlit bílsins.

Author:  srr [ Sat 28. Apr 2012 13:20 ]
Post subject:  Re: E32 735iaL 1989 - LANGUR, LSD og skoðaður 2013

Upp á topp

Author:  srr [ Tue 01. May 2012 19:46 ]
Post subject:  Re: E32 735iaL 1989 - LANGUR, LSD og skoðaður 2013

Fyrir þá sem ekki vita þá er ég að vinna í Hafnarfirði alla virka daga og það væri hægt að skoða bílinn þar líka.....

Svona ef menn nenna ekki til Keflavíkur :D

Author:  gardara [ Tue 01. May 2012 21:07 ]
Post subject:  Re: E32 735iaL 1989 - LANGUR, LSD og skoðaður 2013

Fást krómbogarnir stakir? 8)

Author:  srr [ Tue 01. May 2012 21:30 ]
Post subject:  Re: E32 735iaL 1989 - LANGUR, LSD og skoðaður 2013

gardara wrote:
Fást krómbogarnir stakir? 8)

Ég á sett af þessu út í skúr af E28, dugar það? 8)

Author:  srr [ Sat 05. May 2012 17:54 ]
Post subject:  Re: E32 735iaL 1989 - LANGUR, LSD og skoðaður 2013

Ég skoða að taka upp í ódýrari bíl,,,,,,má þarfnast viðgerða.

Author:  srr [ Mon 07. May 2012 18:24 ]
Post subject:  Re: E32 735iaL 1989 - LANGUR, LSD og skoðaður 2013

Lækkað verð:
340.000 kr. stgr.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/