bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

SELDUR- BMW 735 i - B35TU-SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=55520
Page 1 of 2

Author:  Subbi [ Mon 05. Mar 2012 14:23 ]
Post subject:  SELDUR- BMW 735 i - B35TU-SELDUR

Jæja þá er að athuga hvort áhugi sé fyrir þessum Bmw 735i skráður 16-06-1999

Image
735i 2 (1 of 1) by Gummi Falk, on Flickr

Image

Image

Image
735i 2 (1 of 1) by Gummi Falk, on Flickr

Topplúga - Leðurklædd sæti sem looka sem ný - rafmagn í rúðum - sjálfskiftur 3.5 lítra v-8 - Fjarlægðarskynjarar ABS og Skriðvörn og TV skjár og Akturstölva cd magasín aftur í skotti - Bíllinn er sem nýr að innan reylklaus bíll og engir blettir eða óhreinindi í toppklæðningu

Lakkið er mjög gott en sér aðeins á fremst á húddi smá steinkastskellur

Ekinn 123 þúsund km

Vél í Toppstandi búið að skifta um allar hosur nýjir Knock Sensorar Vatnsdæla Viftukúpling og oilseparator

Vélin tekinn upp í fyrrasumar og skift um hedd og allt sem tengist þeim ásamt nýjum pakkningum

Bílnum fylgja báðir felgugangarnir á dekkjum sem sjást á myndunum 16tomman á fínum vetrardekkjum og 19 tomman á 295x30 að aftan og 255x35 að framan tæplega hálfslitin

Bíll sem hefur verið dekrað við eftir að hann komst í mínar hendur og toppeintak

Verð -1,4 Milljón en opin fyrir öllu sem er ekki bull

Author:  Subbi [ Tue 06. Mar 2012 17:28 ]
Post subject:  Re: Til Sölu ef viðunandi tilboð fæst BMW 735 i - B35TU

komið áfram með boð strákar :)

Author:  Subbi [ Thu 08. Mar 2012 01:18 ]
Post subject:  Re: Til Sölu ef viðunandi tilboð fæst BMW 735 i - B35TU

það kemur á óvart áhuginn á e-38 komin með nokkur álitleg boð

Author:  Bandit79 [ Thu 08. Mar 2012 09:48 ]
Post subject:  Re: Til Sölu ef viðunandi tilboð fæst BMW 735 i - B35TU

Subbi wrote:
það kemur á óvart áhuginn á e-38 komin með nokkur álitleg boð


Kemur mér bara ekkert á óvart .. þessi bíll er alveg gullfallegur hjá þér 8)

Gangi þér vel með söluna :thup:

Author:  Subbi [ Fri 09. Mar 2012 12:59 ]
Post subject:  Re: Til Sölu ef viðunandi tilboð fæst BMW 735 i - B35TU

Takk fyrir það Bandit

Author:  Subbi [ Fri 09. Mar 2012 13:03 ]
Post subject:  Re: Til Sölu ef viðunandi tilboð fæst BMW 735 i - B35TU

sá sem á 700.000 kr boðið hann á ekki séns í næsta boð fyrir ofan :)

en held honum fram á Mánudagskvöld og þá fer hann mjög líklega til þess aðila sem á hæsta boð eins og er sem er reyndar nokkuð álitlegt boð :)

Author:  Subbi [ Fri 06. Apr 2012 13:54 ]
Post subject:  Re: Hætt við sölu BMW 735 i - B35TU

Hættur við söluna

tók ákvörðun um að fara í gegnum mótorinn og sá ekkieftir því því þó hann væri góður þá kom í ljós ýmislegt sem betur mátti fara og var ákveðið að fara í hann frá Kjallara og upp og skifta út því sem þurfti að skifta

Það má segja að mótorinn sé eins og nýr fyrir utan að það þarfað skola hann út sem verður gert núna næstu daga en munurinn er mikill eftir að skift var um flest sem skifta þurfti um og öndunin á honum tekin í gegn

en þakka þau tilboð sem ég fékk

Lægst 700.000 :) og svo tilboð sem ég var nánast að stökkva á þegar það var ákveðið að fara yfir hlutina fyrir væntanlega sölu svo menn væru ekki að kaupa köttin í sekknum en það var tilboð upp á 1.350.000 Kr

En er svo ánægður með bílinn í dag að ég hef ákveðið að halda honum

Author:  Subbi [ Fri 27. Apr 2012 22:28 ]
Post subject:  Re: Til Sölu aftur :) BMW 735 i - B35TU

Kominn í sölu aftur þar sem ég er kominn með augastað á draumavagninum


það sem er komið nýtt í bílin

Brakfóðringar að aftan nýjir Stýrisendar og Stýrisstöng og skift um wishbone fóðringar og allt í good í öllu sem viðkemur fóðringum og stýri

Það eru að koma nýjir gormar í hann sem eru 35mm lækkun að aftan og 40mm lækkun að aftan

nýtt í bremsum að aftan Diskar og Klossar en Klossar að framan diskar fínir þar en það eru Brembo dælur í þessum eðalvagni

bíllinn er á 19 tommu style 95 með ágætum dekkjum sem duga meir en sumarið ef menn eru ekki að mökkspóla alltaf


áður var búið að fara yfir allan mótor frá kjallara og upp skifta um pakkningar og Pakkdósir nýjir Ping Sensorar og Ný vatnsdæla nýjar heddpakkningar og er vélin solid smooth

Bíllin er ekki ekin nema 123.000 sem er mun minna en mig minnti :)

Innrétting er sem ný og bíllin alltaf fengið toppviðhald og hef ég bónað hann reglulega og nostrað mikið við hann

fleiri myndir



Image

Image

Author:  íbbi_ [ Sat 28. Apr 2012 21:11 ]
Post subject:  Re: Til Sölu aftur :) BMW 735 i - B35TU

myndir af innréttingu dude :)

Author:  Geir-H [ Sat 28. Apr 2012 22:05 ]
Post subject:  Re: Til Sölu aftur :) BMW 735 i - B35TU

íbbi_ wrote:
myndir af innréttingu dude :)


x2

Author:  Subbi [ Sun 29. Apr 2012 12:21 ]
Post subject:  Re: Til Sölu aftur :) BMW 735 i - B35TU

kem með myndir innan úr honum í dag hef haft of mikið að gera til að komast í það en reyni að mynda hann í dag að innan :)

hann er bara eins og nýr að innan samt

Author:  Eyzi [ Sun 29. Apr 2012 17:31 ]
Post subject:  Re: Til Sölu aftur :) BMW 735 i - B35TU

Virkilega falegur bíll og gott eintak af E38, hef skoðað hann vel og farið nokkra rúnta á þessum. Þéttur og vel með farinn að innan eins og nýr. Af mínu matti eitt af topp eintökum af e38 hér á landi.
Gangi þér vel með söluna :thup: Langar í þennan :drool:

Author:  SteiniDJ [ Sun 29. Apr 2012 18:36 ]
Post subject:  Re: Til Sölu aftur :) BMW 735 i - B35TU

Mikið rosalega er þetta heilleg sjöa að sjá (myndir geta þó auðvitað verið falskar). Vona að hann fari í góðar hendur!

Author:  Subbi [ Mon 30. Apr 2012 00:15 ]
Post subject:  Re: Til Sölu aftur :) BMW 735 i - B35TU

komst ekki í að mynda í dag :( innréttinguna

Þessar Myndir eru bara af bílnum eins og hann er Lakkið er frekar gott og það má taka fram að þessum bíl hefur ekki verið þjösnað á neinn hátt hvorki slæd eða annar djöfulgangur :)

Þó hef ég tekið nökkur straight rönn til að pústa aðeins út úr mótor annað ekki

hendui myndum af innréttingu vonandi á morgun ef tími gefst til

Author:  Subbi [ Thu 03. May 2012 10:04 ]
Post subject:  Re: Til Sölu aftur :) BMW 735 i - B35TU

skjótið inn tilboðum Strákar

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/