bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 13. Dec 2011 13:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Bílinn er seldur

BMW E36 323i
10/1996
ekinn 209.000km

4 dyra
Cosmosschwarz
5 gíra beinskiptur
Rafdrifin topplúga
Rafdrifnar rúður að framan
Græn hálfleðrur innrétting
Alcantara gír og handbremsu poki með grænum saumum

M-tech framstuðari
Orginal ZKW projector ljós
6k xenon í aðalljósum
10k xenon í háu ljósunum
hvít stefnuljós að framan og aftan
Rieger þakspoiler

M50 manifold
M3 púst, enginn hvarfi
Ecis CAI
Nýlegur vatnskassi

UUC lightweight flywheel
E34 M5 kúpling
UUC Evo3 short shift kit
UUC Swaybavarian stillanleg swaybars að framan og aftan
3.23 USA m3 LSD
Raceland Coilovers
KW 60/40 gormar og demparar fylgja með líka
E46 330 bremsur með brembo boruðum diskum og hawk klossum.

Rial Gs 17x8 felgur - svartar með gulri rönd

Image
Image
Image

Hérna er bílinn lækkaður á Coilovers
Image

Image
Image

Image




Ég er búinn að eiga þennan bíl í næstum því 10 ár! Vildi óska þess að ég þyrfti ekki að selja hann en neyðist til þess.
Bílinn er rosalega þéttur og góður í akstri, sá besti sem ég hef keyrt en lakkið er ekki 100%


Verð 850.000.-


Meira info hér eða PM.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Last edited by bjahja on Mon 19. Mar 2012 21:30, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 323i - bjahja
PostPosted: Tue 13. Dec 2011 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Vel sanngjarnt verð.

Er eitthvað sem þarf að laga í bílnum ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 323i - bjahja
PostPosted: Tue 13. Dec 2011 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég hef tapað fyrir þessum í spyrnu.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 323i - bjahja
PostPosted: Tue 13. Dec 2011 18:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gunnar wrote:
Vel sanngjarnt verð.

Er eitthvað sem þarf að laga í bílnum ?

Lakkid er “fjarskafallegt” en tad tarf vinnu :)
En ja engin skipti tvi midur, bara peninga :)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Last edited by bjahja on Tue 13. Dec 2011 23:56, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 323i - bjahja
PostPosted: Tue 13. Dec 2011 21:50 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
sjúkur bíll

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 323i - bjahja
PostPosted: Wed 14. Dec 2011 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Skandall að sjá þig selja, en vonum að þessi fari í góðar hendur.

Þetta er eðalbíll sem mikið hefur verið gert fyrir og ég er sammála, þetta er mjög sanngjarnt verð í stöðunni.

JÞS

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 323i - bjahja
PostPosted: Wed 14. Dec 2011 17:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
Rosarlega flottur 323 hjá þér :thup:
Vona hann fari í góðar hendur þessi.

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 323i - bjahja
PostPosted: Thu 15. Dec 2011 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
500kall og þú mátt eiga leðrið :mrgreen:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 323i - bjahja
PostPosted: Fri 16. Dec 2011 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Tommi Camaro wrote:
500kall og þú mátt eiga leðrið :mrgreen:


Leðrið er bad ass 8)

Mjög skotinn í þessum e36 og hef verið það lengi! Vonandi fer þessi í góðar hendur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 323i - bjahja
PostPosted: Wed 28. Dec 2011 12:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Tommi Camaro wrote:
500kall og þú mátt eiga leðrið :mrgreen:


Tjaaaaa, ég læt þig vita ef ég verð despó :P

En já ég vona að hann fari í góðar hendur.
Hann er núna í vintermode, coilovers í hæstu stillingu, lsd og 17" vetrardekk og hann stendur sig þrusuvel í snjónum!!

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 323i - bjahja
PostPosted: Wed 28. Dec 2011 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
bjahja wrote:
Tommi Camaro wrote:
500kall og þú mátt eiga leðrið :mrgreen:


Tjaaaaa, ég læt þig vita ef ég verð despó :P

En já ég vona að hann fari í góðar hendur.
Hann er núna í vintermode, coilovers í hæstu stillingu, lsd og 17" vetrardekk og hann stendur sig þrusuvel í snjónum!!

viltu ekki ódýari uppí ?
eða
þurfum við að ræða kaup og kjör undir 4 augu

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 323i - bjahja
PostPosted: Wed 28. Dec 2011 17:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég get engin skipti en já við getum talað um kaup og kjör :)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 323i - bjahja
PostPosted: Mon 02. Jan 2012 11:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hann fer á góðu verði á nýju ári :)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 323i - bjahja
PostPosted: Wed 04. Jan 2012 14:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Nokkrir hlutir sem ég hef tekið eftir síðan ég kom heim.
Stundum á hann til að drepa á sér (gerist kannski einusinni í mánuði) og ég lét lesa af honum fyrir svolitlu síðan og þá kom error í skynjara en ég bara get ekki munað hver það var. Hvort það var knastás eða hvað :oops:
Í sama aflestri var einn súrefnisskynjara error líka.

Síðan í kuldanum kemur eitthvað tikk en það kemur bara um leið og hann fer yfir bláu línuna og þangað til hann nær venjulegum hita og þá hættir það.

Síðan í snjónum um daginn losnaði líklega einhver pústfesting.

Ég er að fara aftur út og hef bara ekki tíma til að laga þetta þannig að bílinn fer með þessum göllum á

650.000kr


Þetta er allt saman easy fix myndi ég segja og miðað við allt aftermarket stuffið sem er í honum og hversu solid bílinn er þá held ég að þetta sé sanngjarnt.



ps, það fylgir líka eitthvað af 17" spóldekkjum og allskonar stuff, einhverjir kastarar og dót.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 323i - bjahja
PostPosted: Wed 11. Jan 2012 16:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 23. Nov 2011 01:15
Posts: 6
veit einhver hvernig mótor er i þessum eða :)?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 97 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group