jæja þar sem ég á orðið alltof mikið af bílum þá ætla ég að selja þennan þó svo að ég tími því engan vegin
en um er að ræða bmw e30 89 árgerð, svartur, ljótur bíll en samt heillt eintak, þarf að dúlla vel í honum,
en málið var að ég var búin að rífa allt innan úr honum setja glussahandbremsu, og ætlaði að fara að setja veltibúr i hann, á bogan og efni fylgir,
bíllinn er með nýjar bremsulagnir í öllum bílnum, nýuppteknar afturdælur ásamt nýjum klossum, dökkar rúður allan hringinn,
4:10 opið drif í bílnum, hægt að fá það soðið ef menn vilja, innréttingin er öll til, og bíllinn er á numerum þannig ekkert mál að keyra í burtu fyrir þann fagaðila sem kaupir,
verð: 370þúsundkalll
sem er mjög lítið fyrir m30b35 bíl, og það er m10 gírkassi í honum,
takktakk kv:Birgir Sig: 8487958
og fyrir ykkur sem eygið ekki efni á honum né áhuga vinsamlegast verið ekki að tjá ykkur um ekki neitt sem ykkur varðar ekkert um
