bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 Coupe M-Tech
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=55023
Page 1 of 1

Author:  omar94 [ Tue 31. Jan 2012 16:16 ]
Post subject:  BMW E36 Coupe M-Tech

þar sem málarinn sem ætlaði að mála bílinn kemst ekki í það ætla ég að láta þennan hanga hérna þangað til ég finn annan málara eða fæ ágætt boð, skoða öll skipti á bílum en ekki á dýrari.
Bíllinn rann í gegnum skoðunn á milli jóla og nýárs athugasemdalaust svo var ég að skipta um ventlalokspakkingu áðan. rock solid.

Image


BMW 320, var 318is upphaflega en er með M50B20
1994
Brilliantrot
Aflgjafi: Bensín
Beinskipting
Ekinn: 210 á mótor og boddý ca. en 135 á mælaborð.

svona getur hann orðið með litilli vinnu.
Image

búnaður
-M-tech framstuðari (replica) og lipp
-M-tech diffuser ( er reyndar ekki undir en fylgir)
-M-tech speglar
-M-tech hálfleðraðir og rauðir körfustólar
-GT3 spoiler
-Roof spoiler
-Angel eyes
-filmur
-topplúga
-nýtt opið púst frá grein
-17 felgur
-opið púst
-afturdrif
-Alpine spilari

Image

ástand

var að renna í gegnum skoðunn en það er þó eitthvað sem þarf að gera.
-mála húdd, bretti og M-stuðara.
-ég á stuðara, húdd og bretti í rauðu en þeir hlutir eru eitthvað smá dældaðir og ljótir.

http://i298.photobucket.com/albums/mm27 ... M_1827.jpg

nýtt
-glæný dekk (80.000)
-viftureim
-ventalokspakkning
-strekkjarar hjá viftureim
-framrúða
-búið að sprauta sílsa
-fóðringar í hjólabúnaði
-bremsur að aftan
-nýjar númera plötur
-nýtt púst frá grein (opið)
-helling fleira,, var með þetta skrifað einhverstaðar.

Image
Image

verð: 690.000 vill skipti á öðrum bíl




á ekki almennilegar myndir, bíllinn lúkkar betur í person.

Author:  bubbim3 [ Tue 31. Jan 2012 16:40 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Coupe M-Tech

:shock:

Author:  omar94 [ Wed 01. Feb 2012 11:31 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Coupe M-Tech

:o

Author:  bErio [ Wed 01. Feb 2012 18:02 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Coupe M-Tech

690 buið að mála hann?

Author:  omar94 [ Wed 01. Feb 2012 18:55 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Coupe M-Tech

bErio wrote:
690 buið að mála hann?


ásetta verðið er 690.000 og það er ekki búið að mála hann og ef hann verður málaður þá ætla ég að eiga hann.

allir benda mér á árna sesar en hann hefur ekki verið duglegur að svara símanum.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/